Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 46

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 46
stéttarsamtök verkalýðsins, en einmitt þegar heildar- tilfinning Þórarins, skyldan gagnvart stéttinni, hefir gefið honum kraftinn til hetjuverks síns, að hafna mút- unum, — þá skellur reiðarslagið yfir. Og þróttur hinn- ar sósíalistisku frelsisbaráttu verkalýðsins reynist ekki nógu sterkur til að bjarga Þórarni frá „Barnum“, og að týnast í fönninni. „Honum finnst hann vera útrek- inn úrt mannlegum félagsskap". — En því finnur hann ekki leiðina til félagsskapar „útlaganna“, sem gista „Steininn" eins og hann, og eru einangraðir og ofsótt- ir líka? Því nær þessi heildartilfinning svona skammt hér? Þessi sama tilfinning og hugsjónaást, sem gefur þús- undum verklýðssinna um allan heim mátt til að ganga í opinn dauðann eða þola fangelsisvist og píningar ár- um saman. Er það skáldið, sem fer svo skammt? Eða á íslenzka verklýðshreyfingin virkilega ekki meiri þrótt? Eða er hvorttveggja orsökin? Þar um síðar. En við viljum ekki skilja svo við Sig. B. Gröndal, að við ekki með nokkrum orðum látum í ljós, hvar hans aðal-verksvið að okkar áliti muni liggja. Það er í því, að vera skáld Reykjavíkur-verkalýðsins, enda hefir hann sterkastar tilhneigingarnar til þess í „Bárujárn“. Saga hans „Fauskar“ er heilsteyptari sem lítið fal- legt listaverk heldur en „Krepptir hnefar“, og hún lýs- ir ágætlega uppreisn smælingjanna gegn auðvaldinu og hinni særandi góðgerðasemi þess og svívirðilegu hræsni. En í sögunum „Ein af átján“ og „Rauðar varir“ lýsir hann átakanlega hlutverki kvenna af verkalýðsstétt, en hættir samt við að mála of sterkt eins og í „Krepptir hnefar“. Það er listrænn veikleiki hans að þurfa endi- lega að grípa til svo sterkra, reifarakenndra meðala sem barnsdauðans eða eiturmorðsins til að framkalla áhrifin, sem honum gæti tekist að ná ennþá betur — með því einmitt að lýsa lífi þessara persóna áfram, og hörmulegum öreigahlutskiftum. En burtséð frá þessum 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.