Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 57

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 57
Og „Alþýðublaðið“ þegir um þetta, því nú ríður auð- valdinu á, að því takist að ginna fleiri sjómenn til sam- vinnuútgerðar, beinna og óbeinna launalækkana. Auðvaldið og skósveinar þess ætla sér að svelta verka- lýðinn til launalækkunar. Sífellt sverfur meira að at- vinnuleysingjunum í Reykjavík; þeir eru sviknir um auknar atvinnubætur, bærinn hefir sagt upp fasta- mönnum í bæjarvinnunni, fækkað í atvinnubótavinn- unni, og viðbúið að henni verði hætt. Þetta er einn lið- urinn í launalækkunarherferð auðvaldsins. En þetta sýnir hinum vinnandi verkalýð og atvinnuleysingjun- um, að þeir hafa sameiginlega hagsmuni að verja, að árás á atvinnuleysingjana, er urn leið árás á launakjör hins vinnandi verlcalýðs, að samfylking þeirra í yfir- standandi baráttu er knýjandi nauðsyn. Aðal-þröskuldurinn í vegi samfylkingar verkalýðs- ins í hagsmunabaráttu hans eru krataforingjarnir, sem sitja í stjórnum verklýðsfélaganna, og eru erindrekar auðvaldsins þar. Hlutverk þeirra er, að hindra samtök og santfylkingu verkalýðsins í dægurbaráttunni með öllum ráðum. Atvinnurekendur í Reykjavík hafa fyrir nokkru skrif- að Sjómannafélaginu, „Dagsbrún" og Verkakvennafé- laginu, og óskað eftir nýjum kaupsamningum. Leikur ekki nokkur vafi á, að frá atvinnurekenda hálfu er þetta krafa um launalækkanir. Kratabroddarnir segja nú eins og endranær, „að kaup- ið megi ekki lækka“, en jafnframt er undirbúningur þeirra um að ginna verkamenn og sjómenn til kaup- lækkunar í fullum gangi. Með því að fela stjórnum fé- laganna „að tala við atvinnurekendur“, í stað þess að samþykkja og auglýsa kauptaxta félaganna, er fyrsta spor kratabroddanna stigið í launalækkunarstarfi þeirra. Á sama tíma agítera þeir í verkalýðsfélögunum fyrir „bæjarrekstri togaranna", enda þótt þeir viti, að slíkt er sem stendur óframkvæmanlegt. Þessi vaðall krata- foringjanna hefir þess vegna allt annan tilgang. Með 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.