Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 59

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 59
Vestmanaeyja treysti fyrst og fremst á sjálfan sig og myndaði öfluga samfylking án tillits til pólitískra .skoðana. Yar megin-þorri verkalýðsins fenginn í virkt starf með þátttöku í verkfallsnefndum, verkfallsvörð- um o. s. frv. Sýndi verkfall þetta áþreifanlega, að vinna má verkföll á krepputímum, ef nógu vel er að farið með undirbúning málsins, sambandið milli þeirra sem hlut eiga að máli treyst nógu vel, verkalýðurinn sjálfur fenginn til þátttöku í stjórn baráttunnar, og forustan sé örugg og einbeitt í deilunni. Atvinnuleysisbaráttan og júlídeilumar. Eftir vertíðina versnuðu kjör hins atvinnulausa verkalýðs í Reykjavík um allan helming. Samtímis hófust deilur um kaupgjald við síldarvinnu á Siglu- firði, fyrst og fremst við ríkisbræðsluna, og svo við Kveldúlf, um togarakaupgjaldið á síldveiðum. Meðan á öllum þessum deilum stöð, fór ekkert af sunnlenzk- um verkalýð norður, og óx nú reiðin yfir kauplækk- unartilraunum atvinnurekenda og neitun erindreka þeirra í bæjarstjórninni að hafast nokkuð að. Yoru það auðvitað samantekin ráð til að kúga með sultar- svipunni verkalýðinn til undanhalds. Samsteypustjómin kallar aftur málshöfðanir. Hin nýja samsteypustjóm hafði svo auk þessa bætt gráu ofan á svart með því að afturkalla málshöfðanir gegn bankastjórum íslandsbanka og reyndi þannig að kæfa niður hneykslismál burgeisanna út af miljóna- braski og fjársukki þeirra á sama tíma, sem verkalýð- urinn er sveltur til undirgefni. Þótti nú kasta tólfun- um um ósvífni hinnar nýju stjórnar og er launaárásin bættist ofan á, fyrst og fremst í bræðslu ríkisins sjálfs, •opnuðust augu fjölda manna fyrir því, hve einhlítt verkfæri burgeisastéttarinnar nú fór með völdin. Að sama skapi hugði nú erlenda auðvaldið, einkum „Æg- ir“ í Krossanesi, gott til glóðarinnar, er svo vinveitt- ur valdsmaður settist í ráðherrastól, sem Magnús Guð- mundsson. Harðvítug deila á Siglufirði. Á Siglufirði urðu viðtökurnar við launaárásinni skarpastar. Þar var verkalýðurinn einna róttækastur! í landinu. Að vísu hafði stjóm sósíaldemokrata þar, 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.