Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 61

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 61
illa var farið, að verkalýðsfjöldinn sjálfur tók ekki skipulegan, daglegan þátt í deilunni, heldur aðeins á fundum. Kauplækkunin í ríkisbræðslunni og á Kveld- úlfstogurunum komst í gegn með harðfylgi krata- broddanna. Fyrsta skarðið var brotið í múrinn. Réðist nú auðvaldið sameinað á verkalýðinn sundraðan, og tókst all-víða að lækka kaupið, því sakir skorts á fag- legum landssamtökum, var ekki samtakamætti verka- lýðsins sem heild beitt gegn árásinni í mynd allsherj- arstöðvunar á þeim fyrirtækjum, er auðvaldinu kom verst. — Auðvaldsárás hrundið. Enn á einum stað tókst þó að hindra frekara und- anhald með því að beita þessari aðferð. Það var á Siglufirði við síldarsöltunina, þegar saltendur ætluðu að ganga á lagið með að koma á launalækkun þar. Undir forustu kommúnistiskra og nokkurra einlægra sósíaldemokratiskra verkamanna var öll síldarvinn- an stöðvuð, unz atvinnurekendur létu gersamlega und- an síga. Var það annað dæmið um möguleikana á að hindra kauplækkun í kreppunni. Vegið aftan að. Eftir „rauða daginn“ í Reykjavík urðu burgeisa- blöðin óð af æsingu gegn Kommúnistaflokknum. Var nú heimtað að jafnað yrði um „forsprakkana", og hin- ar ógurlegustu sögur breiddar út til að æsa lýðinn gegn þeim. Átti verkalýðurinn þá illa afstöðu með eitt vikublað gegn 2 stórum dagblöðum, fullum lyga- sagna og óhróðursgreina. Og þá einmitt er mest á reið, vóg „Alþýðublaðið“ aftan að, tók undir lygar bur- geisablaðanna um að skella allri skuld á kommúnista og níddi þá niður eftir mætti. Var nú auðséð, að bur- geisarnir vildu gefa kratabroddunum tækifæri til að ná aftur tökum á verkalýðnum, og að kratabroddarn- ir ætluðu að nota sér tækifærið sem bezt þeir gátu. Unnu þeir svo vel að þessu, að hver lofsgreinin eftir aðra tók nú að birtast um Ólaf Friðriksson og Co. í ,.Vísi“ og „Morgunblaðinu". Hlutverkin frá 1921 voru orðin breytt. Fangelsanir og tugthúsdómar í nafni Kristjáns 7. Verkfæri burgeisastéttarinnar, dómsmálaráðherra 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.