Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 64

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 64
ar sakir hann fyrirmyndir handa æskunni, og einna hæst stend- ur þar Sigurður Hranason, sem leggur höfuð sitt í skaut níð- ings og ribbalda, til þess að komast hjá deilum og ófriði. Þegar talað er um brautryðjendur, þá eru dæmin tekin af dreng, sem mikið hafði að gera, og af vinnukonu, sem gaf veikum dreng rós- ínur og gráfíkjur með svo prýðilegum árangri að drengurinn grét, þegar hann frétti látið bennar, og börnum, sem söfnuðu saman sykurmolunum sínum síðari hluta vetrar og gáfu móður sinni þá í sumargjöf, því að þá var hún orðin sykurlaus. Þetta eru brautryðjendur hins nýja tíma, sem ráðast á steinana, er liggja á götu mannkynsins! Þegar um afreksmenn er að ræða, þá er mest dáður sá hæfileiki, að kunna að svara svo meingerð eða móðgun, að ekki verði illt úr. Það er ráðið til að losna við ófrið og styrjaldir. Skarpur skilningur á undirrótum heimsstyrj- aldanna, að þær séu sprottnar af því, að menn hafi ekki stjórn á skapsmununum, og rjúki í þetta í stundarbræði, eins og þeg- ar strákar fara að rífast og rjúka svo saman. Getur gáfuðum manni eins og Magnúsi Helgasyni verið það ókunnugt, að á bak við hverja heimsstyrjöld liggja margra ára áætlanir og útreikn- ingar þrælrólegra manna! Eða lifir liann svona allur í fornsög- unum, að hann haldi að allar styrjaldir séu af sömu rótum og barátta Bergþóru og Hallgerðar: — smámóðganir, kjaftháttur og stífni að láta ekki undan, heldur hefna sín? En það er á- stæða til fyrir auðvaldið að hrósa svona kenningum. Ef Lenin hefði lagt allt kapp á að koma inn hjá rússneskum verkalýð þeirri „dyggð“, að svara svo meingerð eða móðgun, að ekki verði illt úr, þá hefði aldrei orðið bylting í Rússlandi. Þá væri verkalýður- inn þar enn í ánauð og ekkert verklýðsríki, til að hrella stórveldi hins kapitalistiska heims. — Og innan um hinar fögru frásagnir höfundarins í sambandi við fornsögurnar, rekur þessi þjóðmála- fræði hans allt í einu upp höfuðið og veldur tilfinnanlcgum skemmdum, t. d. þegar hann segir, að á eignarrétti okkar á landinu hvíli engin blóðskuld, þrátt fyrir allar frásagnirnar um það, hvernig smælingjarnir voru með ofbeldi reknir frá jörðum sínum, þegar stórlaxarnir girntust þær, og allur fjöldi íslenzkra bænda hafi búið öldum saman í áþján ríkra og voldugra jarð- eiganda. Erindin, sem bókin flytur, eru rétt nefndar kvöldræður. Þær eru notalegar fyrir menn, sem eru úrvinda af þreytu og svefni og mjög hæfar til að búa menn undir að sofa sætt og rólega. G. B e n. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.