Réttur


Réttur - 01.08.1968, Blaðsíða 13

Réttur - 01.08.1968, Blaðsíða 13
Frá miðstjómarfundi Alþjðubandalagsins, er ákveðið var að stefna að því að gera Alþýðu- bandalagið að sósíalistískum flokki. vandamálanna. Hér á eftir er tilraun gerð til þess að fjalla um slíkan flokk. Mannúðar- stefna Fræðilegur grundvöllur sósíalísks flokks er fólginn í fræðikenningu sósíalismans, marx- ismanum. Sósíaliskur flokkur berst fyrir manneskjulegu þjóðfélagi þar sem hver og eian getur notið eiginleika sinna án takmörk- unar fjármagnsvalds — eða skrifstofuvalds. Flokkurinn berst semsé fyrir lýðræði. Lýðræði og sósíalismi eru óaðskiljanleg atriði í fram- kvæmd. Sósíalískur flokkur getur því aðeins náð að framfylgja stefnu sinni að honum takist að skilja á hverjum tíma á réttan hátt vandamál þjóðfélagsins. Hann hlýtur að leggja áherziu á það að halda stéttarvimnd vinnandi fólks vakandi, benda á stéttamót- setningarnar í þjóðfélaginu. Flokkurinn verð- ur að gera sér glögga grein fyrir samsetningu íslenzka auðvaldsþjóðfélagsins og sérstöðu þess. Barátta flokksins á að vera samtvinnuð baráttu verkalýðshreyfingarinnar. Hann hlýt- ur að miða aðgerðir sínar við það að þær falli inn í leiðina út úr þjóðfélagi gróðans. Flokk- 137

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.