Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 12

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 12
Táknræn mynd fyrir þróun sósíalískrar hreyfingar. Frá vinstri Brynjólfur Bjarnason fyrrv. form. KFÍ, Ein- ar Olgeirsson, fyrrv. form. Sósíalistaflokksins og Lúðvík Jósepsson form. AlþýSubandalagsins ræSa sam- an á landsfundinum. á þann veg að einstaklingum og fyrir- tækjurn sem í dag skjóta sér undan framlögum til samneyslu í jjjriðfélag- inu verði gert að leggja sitt af mörk- um. Afskriftareglum verði breytt og varasjóðsreglum einnig og ýmsir frá- dráttarliðir atliugaðir. Skattar verði hækkaðir á háum tekjum og miklum eignum. Það þarf nýja vinstri þróun I kosningunum í vor verður tekist á um það, að verja árangur, sem verkalýðs- hreyfingin og samtcik opinberra starfs- manna knúðu fram á þessu ári. Sá sem berst við hlið stéttarbræðra sinna í kjara- átökum, en gengur síðan að kjörborðinu og kýs stuðningsflokka núverandi ríkis- stjórnar er í reynd að eyðileggja árangur kjarasamninganna og veita Sjálfstæðis- flokk og Framsóknarflokk fullt umboð til að hefja á ný skerðingu kaupmáttar eins og í upphafi núverandi stjórnar. Það þarf nýja vinstri þróun á íslandi til að spyrna við fótum og bægja frá hættunni á kjaraskerðingu og innrás er- lends fjármagns. Það þarf að hefja hug- sjónir verkalýðshreyfingarinnar og sam- vinnuhreyfingarinnar til nýs vegs í ís- 220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.