Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 44

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 44
áratugurinn varð mikilvægt vaxtaskeið fyrir verkalýðshreyfinguna, en beita ber ítrustu heimildarýni á rómantískar frá- sagnir þátttakenda af stéttabaráttu kreppuáranna. Frásagnirnar eru oft sveipaðar goðsögn um stéttavitund, sem í reynd náði aðeins til takmarkaðs hóps eða einstakra atburða (t. d. Gúttó- slagsins 9. nóv. 1932). Verkfallsbaráttan tengdist einkum atvinnuleysisbaráttunni og þeirri varnarbaráttu að hindra kaup- lækkunartilraunir og hélst kaupið nær óbreytt allt tímabilið 1,36 kr.13 Heimskreppan hafði víðtækust áhrif á íslandi á árunum 1932—34 og á þeim árum verða hörðustu stéttaátökin. En eftir að borgarastyrjöldin á Spáni braust út 1936 lokaðist Spánarmarkaðurinn fyr- ir saltfisk, en sá útflutningur var nær 40% útflutnings landsmanna. Lokun þessa mikilvæga markaðar hafði þau áhrif að ekki dró úr atvinnuleysinu sem var mikið allt fram til breska hernámsins 1940. En það er þó ekki atvinnuleysis- baráttan sem setur svip sinn á verkfalls- átökin síðustu árin fyrir hernámið, held- ur lokabaráttan við Alþýðuflokkinn inn- an verkalýðshreyfingarinnar, þar sem andstæðingar kratanna reyna að svipta þá einokunaraðstöðunni innan ASÍ og knýja þá til að breyta ASÍ í landssamband verkalýðsfélaga er tókst 1940, en kom til framkvæmda á ASÍ-þingi 1942. Þyngst á metunum í þessari deilu var svonefnt Hlífarverkfall 1939, er klofningsfélag kratanna var drepið í fæðingu. Eftir að hernámið skall á beitti hinn róttækari armur verkalýðshreyfingarinnar sér fyrir verkfalli í Reykjavík, sem rann út í sand- inn m. a. vegna heiftarlegra hermdarað- gerða þjóðstjórnar (Sj.fl., Alþ.fl. og Fr.fl.) og hernámsliðsins í svonefndu dreifibréfs- máli 1941. í kjölfar þeirra átaka og vald- beitingar stjórnvalda til að skerða samn- ingsréttinn kom síðan sóknaraðgerðin er tengist nafngiftinni „Skæruhernaðurinn" 1942, en sú siguraðgerð fellur utan tíma- marka þessarar greinar.14 En víkjum þá loks að þróun sósíalískr- ar baráttu á íslandi. III. SÓSÍALÍSK BARÁTTA Á ÍSLANDI: Hér að framan hef ég nær eingöngu fjallað um auðvaldsskipulagið og kjara- baráttu þá er verkalýðssamtökin stóðu að, en minna verið minnst á stjórnmála- kenningar eða stjórnmálasamtök tengd verkalýðshreyfingunni. Skal nú vikið að þeim þætti stéttabaráttunnar. A. Frumherjarnir: Snemma koma fram ýmsir menn er rita greinar í anda sósíalisma og halda erindi um „jafnaðarmennsku", eins og upphafleg þýðing sósíalismans var á ís- lensku. Þannig má minna á, að þegar ár- ið 1871 ræddi ,,Kvöldfélagið“, sem Sig- urður málari stofnaði, spurninguna: „Hvaðan er helst kommúnista von hér á landi?“ 15 Eftir Parísarkommúnuna 1871 gefur öðru hvoru að líta í íslenskum blöð- um greinar um sósíalista (jafnaðar- menn)16 en sá sem fyrstur ríður á vaðið að boða sósíalisma er ótvírætt Þorsteinn Erlingsson. Hann lætur ekki aðeins við jrað sitja að yrkja kvæði í sósíalískum anda, heldur skrifar liann líka grein í Bjarka og í Aljrýðidrlaðið gamla árið 190617 og hann flytur merkan fyrirlestur 252
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.