Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 7

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 7
Nýkjörinn formaSur Alþýðubandalagsins, Lúðvík Jósapsson, ávarpar landsfundinn. inga- og gjaldeyrisviðskiptum þjóðarinn- ar, sem felur í sér uppgjöf stjórnvalda í viðureigninni við verðbólguna og ógnar fjárhagslegu sjálfsforræði þjóðarinnar. Hin nýja stefna er mörkuð undir kjiirorði frjálsra gjaldeyrisviðskipta en þetta þýðir að í stað krónunnar sé raunverulega tek- inn hér upp erlendur gjaldmiðill. Til að hrinda fram þessari stefnu þyrfti stór- kostleg erlend lán og hrikalega gengis- lækkun krónunnar. Þessi stefna þýðir í raun að opna íslenska hagkerfið upp á gátt, og tengja það beint hagþróun og hagsveiflum alþjóðlegs peningakerfis. Reynsla síðustu ára felur í sér dýr- keyptan lærdóm fyrir íslenskt launafólk. An stjórnmálalegs styrkleika næst ekki varanlegur árangur í kjaramálum eða grundvöllur fyrir alhliða atvinnulegum, félagslegum og menningarlegum fram- förum. Alþýðubandalagið er eini stjórn- málaflokkurinn, sem launafólk á íslandi getur treyst til þeirrar stjórnmálalegu sóknar sem brýtur niður valdastöðu liægri aflanna. Landsfundur Alþýðubandalagsins árétt- ar forystuhlutverk flokksins í hinni stjórnmálalegu baráttu verkalýðsstéttar- innar og fyrir víðtækum hagsmunum alls launafólks, fyrir efnaiiagslegri endurreisn í stað sívaxandi óðaverðbólgu, fyrir ís- lenskri atvinnustefnu í stað erlendrar stóriðju, fyrir stjórnarfarslegu og efna- hagslegu sjálfstæði í stað þeirra fjötra sem nú eru ofnir af erlendum lánastofnunum, auðhringum og hernaðarveldum, Kaupmáttur hækkaði um 30% Við stjórnarskiptin á miðju ári 1974 gerði Þjóðhagsstofnun úttekt á stöðu efnahagsmálanna. Helstu niðurstöður hennar voru: — aS tekjur og gjöld rikissjóðs voru í jafnvægi 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.