Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 11

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 11
samstarf í búrekstri en komið í veg í’yrir skipulagslausa búvörufram- leiðslu. Bændum verði tryggð sömu lífskjör og öðrum vinnandi stéttum. 4. Sú framleiðsluþróun sem íslensk at- vinnustefna miðar að er háð skipu- lagðri nýtingu lánsfjár. í því skyni þarf að samrænra starfsemi lánastofn- ana þannig að stýra megi fjármagninu í rétta farvegi. Þar eð stór hluti fjár- festingarfjármagnsins sem til ráðstöf- unar er liverju sinni er nú þegar á valdi opinberra lánastofnana þarf hér fyrst og fremst að konra til skipulögð lánastefna auk annarrar opinberra að- gerða. 5. Gerð verði langtíma áætlun og áætlun fyrir lrvert ár um alla helstu þætti fjárfestingarmála. Miðað sé við að bankar, lánasjóðir og opinberir aðilar fylgi franr þessum fjárfestingaráætlun- um þannig að jafnan verði tryggt að heildarfjárfestingar í landinu verði í samræmi við gerðar áætlanir. Tryggja verður að fjármagn þjóðarinnar nýtist í hagkvænrri fjárfestingu og til félags- legra framfara. Húsnæðisþörf lands- nranna verði fullnægt með skipuleg- um hætti. Tryggja verður nægilegt framboð leiguhúsnæðis og sanngjarna leigu ,efla félagslegar íbúðabyggingar svo sem byggingu verkanrairnabústaða, þar sem verulega verði dregið úr greiðslubyrði kaupenda fyrstu árin. Stöðva verður brask með íbúðarhús- næði og setja reglur um endursölu íbúða, sem njóta lána úr opinberum sjóðum. b. Draga þarf úr allri óþarfa yfirbygg- ingu í þjóðarbúskapnum, fækka bönk- um og endurskipuleggja rekstur þeirra. Sala á olíu og olíuvörum verði í höndum olíuverslunar ríkisins. Starf- serni vátryggingafélaga verði endur- skipulögð á félagslegum grundvelli. Núverandi skipulag innflutningsversl- unar er þjóðinni allt of kostnaðarsamt. Innflutningsverslunin verði tekin til rækilegrar rannsóknar og m. a. rniðað að því að hún færist í vaxandi mæli í hendur opinberra aðila og félagasam- taka alþýðu. Sérstök áhersla verði lögð á að rannsaka að hve miklu leyti inn- kaupsverð á vörum sem fluttar eru til landsins sé hærra en nauðsynlegt er. Stóraukin áhersla verði lögð á að verð- lagsyfirvöld fylgist með viiruverði í helstu viðskiptalöndum og að þau geti síðan framfylgt því að lægsta fáanlega innkaupsverð sé jafnan lagt til grund- vallar innanlandsverði. 7. Ríkisbúskapurinn, sem á mörgum stjórnartímabilum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Aljrýðuflokks hefur þanist út á skipulagslausan hátt, verði tekinn til rækilegxar endurskoð- unar. Rannsökuð verði viðskipti stór- fyrirtækja og umbætur gerðar í fram- haldi af því. Opinber þjónusta verði endurskipulögð til að tryggja sparnað og hagsýni án þess að dregið sé úr fé- lagslegri þjónustu. 8. Hert verði verulega á gjaldeyriseftir- liti. Allir, án undairtekninga, sem er- lendan gjaldeyri fá fyrir útflutning eða umboðsstörf eða hvers konar aðra þjónustu séu skyldaðir til gjaldeyris- skila svo fljótt sem talið verður mögu- legt. 9. Nú eru um 1500 fyrirtæki í landinu sem borga lítinn sem engan tekjuskatt þrátt fyrir það að velta þessara fyrir- tækja hafi á síðasta ári verið um 120 miljarðar. Skattalögunum verði breytt 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.