Réttur


Réttur - 01.10.1977, Side 31

Réttur - 01.10.1977, Side 31
- og af því þeir eru blankir að vanda, l«ta þeir einkabrasksflokka sína sjá um ríkisbankarnir láni þeim þessar bundrað miljónir, t. d. alls til 20 ára, því það er verið að leggja í gott fyrirtæki. Síðan láta þeir flokka sína og ríkisstjórn Sllia sjá um að fella krónuna, þannig að bún sé eftir 20 ár einn tíundi hluti þess, er hún var, er þeir fengu lánið. (Saman- ber 1959 var dollarinn rúmar l(i krónur, '977 190 kr.) Lán þeirra hjá bankanum ]ækkar að raungildi, síðustu afborganir niður í 10% af upphaflegu gildi - en eignin er máske orðin 8000 miljón króna virði - og þeir hafa fengið hana fyrir 'náske 30-40 miljónir króna miðað við Verðgildi 1977. hetta er hvorki þjófnaður né rán - að iögum — bara „góður business“ þess emkaframtaks, sem sýnir dugnað og for- sjálni. Og skal þá ekki minnst á jjann möguleika að Jætta hlutafélag - segjum lrað hafi keypt ríkisprentsmiðjuna - græddi aukreitis litlar 30-40 miljónir bróna við að hækka sérstaklega prentun- arkostnað ríkisins, sem er hinn stóri við- skiptavinur með Alþingistíðindi o. s. frv. ~ °g lielði nú ekki í önnur hús að venda. Það, sem felst í öllu hinu „fagra“ kjaftæði „einkaframtaksins“ í jæssum efnum, um að „liytja úr ríkisrekstri í emkarekstur" er að stela eignum alþjóð- ar — á fínan og löglegan hátt. >»A mjóum þvengjum læra hundarnir að stela“. Ef þessir aðilar kæmust upp með að lla undir sig þeim fyrirtækjum, er þeir 11 Ll nefna, myndu Jreir Iiugsa hærra næst: ^eir segja að korna eigi í einkarekstur þeim ríkisfyrirtækjum, sem keppa við einkafyrirtæki. Landsbanki íslands er eitt af slíkum ríkisfyrirtækjum og vafalaust eitt Jjað girnilegasta fyrir vort gráðuga, síblanka „einkaframtak“. „AS stela Landsbankanum“ Þessir herrar væru ekki svo vitlausir að reyna að brjótast inn í bankann og stela ])ar peningum. I>að gera bara slæm- ir „business“-menn og jDora J)að Jtó vart. Þeir menn, sem skipulegðu „yfir- færslu" ríkisfyrirtækja í einkafyrirtæki eins og Jjá dreymir um nú — eða ofur- selja erlendum „einkafyrirtækjum“ auð- lindir íslendinga fyrir lítið fé og til langs tíma - Jieir myndu hafa rnjög „menning- arlegan og lýðræðislegan hátt“ á yfir- færslunni! Landsbankinn á í eignum raunveru- lega meir en 5000 miljónir króna og græðir nokkur hundruð miljóna króna á ári hverju. Meginið af þeim aðilum, sem kalla sig einkaframtaksmenn og burðarása við- skipta- og atvinnulífsins eru - með sára- fáum undantekningum - forríkir styrk- þegar, Iramfærðir af ríkinu með lánum, skattfrelsi, verðbólgu og gengislækkun- um - auk svo arðránsins á almenningi. Fái þessir rnenn með áróðri og blekk- ingum blaða sinna talið almenningi á- fram trú um að Jrjóðfélagið byggist á braski Jreirra - en ekki starfi, hins vinn- andi fólks — og haldi þjóðin [>ví áfram að gefa braskflokkum Ihalds og Framsókn- ar meirihluta á Aljringi - og gefa brösk- urunum Jrannig til kynna að þeim séit allar götur greiðar til aukins arðráns og eignasöfnunar, Jiá gæti og kornið að Jtví að Jtessir herrar létu lejDpflokkana sína gefa sér Landsbankann, t. d. breyta hon- um í hlutafélag með 200 miljóna króna 239

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.