Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 49
Friðriksson um, á hvem hátt skyldi af- hjúpa sósíaldemókratana og skipuleggja baráttuna gegn þeim innan verkalýðsfé- laganna. Sú deila var þó meira fræðileg, því ítök kommúnistanna í Reykjavík voru harla lítil í verkalýðsfélögunum.30 Eftir að leiðir skildu milli Olafs og kommúnistanna með stofnun Spörtu haustið 1926 og þeir urðu útilokaðir frá Alþýðusambandinu reyndi lítið á þetta. Hins vegar voru kommúnistarnir sterkir á Norðurlandi og í Vestmannaeyjum innan verkalýðshreyfingarinnar og réðu verkalýðsfélögum m. a. á Siglufirði, Ak- ureyri, Húsavík, Eskifirði og Vestmanna- eyjum. 1 Reykjavík var Félag járniðnað- armanna undir forystu kommúnista en það stóð utan ASÍ frá stofnun 1921 til ársins 1933 og hafði kommúnistinn Loft- ur Þorsteinsson forystu fyrir því frá 1930—38.38 Eins og áður er getið var það hugmynd kommúnista er þeir hófu und- irbúning að stofnun KFÍ nokkru fyrir 1930, að þeir gætu starfað áfram innan Alþýðusambandsins. Lagabreytingin 1930 á 10. þingi ASÍ breytti þessu. Kom þá upp sú staða, að þau jafnaðarmanna- félög er kommúnistar réðu voru útilokuð frá Alþýðusambandinu og sósíaldemó- kratarnir mynduðu ný félög er fengu strax aðild að ASÍ t. d. var alþýðuflokks- félag frá Vestmannaeyjum tekið í ASÍ strax á 10. þinginu, en jafnaðarmannafé- lagið er kommúnistar réðu svipt rétti til þingsetu. Hvað verkalýðsfélög snerti er kommúnistar réðu varð reyndin sú, að sums staðar stofnuðu sósíaldemókratar lljótlega ný félög t. d. á Akureyri og Siglufirði þar sem þeir voru í minnihluta i gömlu verkalýðsfélögunum, en þau fé- bjg er kusu kommúnista sem þingfull- trúa á 11. þing ASÍ haustið 1932 fengu ekki samþykkt kjörbréf, þar eð fulltrú- arnir uppfylltu ekki það skilyrði að und- irrita stefnuskrá Alþýðuflokksins. Slíkir fulltrúar héldu í nóvember 1932 fund er þeir höfðu verið gerðir afturreka og lýstu yfir að þing Alþýðusambandsins gæti ekki ályktað í nafni íslensks verka- lýðs, þar eð sambandið væri einokað af sósíaldemókrötum.4 0 Á árunum 1932 til 1934 fer fram hörð barátta milli sósíaldemókrata og komm- únista innan verkalýðshreyfingarinnar. Þá gera sósíaldemókratar tilraun til þess með „klofningsfélögum" og útilokunar- aðgerðum, að láta verkalýðsl’élcjg konun- únista standa uppi án samningsréttar og ógjaldgeng gagnvart atvinnurekendum, en kommúnistar reyna að brjótast út úr þessari herkví er hefði gert þá „eins og fisk á þurru landi“.41 En áður en fjallað verður um þá bar- áttu er rétt að víkja aðeins að skipulagi KFÍ. KFI var eins og áður sagði deild úr Alþjóðasambandi kommúnista Komin- tern, en það var skipulagt eins og einn alheimsflokkur er laut ströngu miðstjórn- arvaldi, enda mat heimshreyfingarinnar þá (1928—35) að ríkjandi væri borgara- styrjaldarástand í auðvaldsskipulaginu, kreppuáhrif mikil og kommúnistar yrðu að vera viðbúnir því að taka völdin, en það væri aðeins mögulegt, ef fyrir henni væri vel skiptdagður og agaður flokkur, úrvalslið (elite) er leiddi alþýðuna í stéttabaráttunni til sigurs. í hinni ís- lensku deild Komintern, þ. e. í KFÍ var æðsta vald í höndum flokksþitigs er hald- ið var annað hvert ár. Það kaus tniðst jórn er var skipuð yfir 20 mönnum (skipulags- breyting 3. þing 1934) alls staðar að af landinu ,en á milli miðstjórnarfunda var 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.