Réttur


Réttur - 01.10.1977, Side 21

Réttur - 01.10.1977, Side 21
Fornmenjasafnið verndar ykkur. Ekki er mér ljóst, livort ráðherrann hefur mælt þetta af bernsku eða refsnáttúru. En verkin sýna, að íslenskir ráðamenn á vor- um tímum eru furðuleg mixtúra úr ref- um og sauðum, og virðist siðari eiginleik- inn mega sín drjúgum meira í samskipt- um við erlenda ,,þjóðhöfðingja“. 7. Með inngöngu okkar í Efnahags- bandalagið yrðu fiskimið okkar með lullri vissu upp urin á nokkrum árum, og við ættum að hafa lært J)að af land- helgisstríðinu við Englendinga, hversu auðvelt yrði af afstýra þeirri gereyðingu, þegar öflugt auðvald margra ríkja sækir á, og íslenskir leppar svikahrappar og aumingjar eru til varnar. 8. Þaðliggur ennfremur í augum uppi, að liin raunverulega stjórn landsins myndi áður en langt um liði liverfa í greipar útlendra auðfélaga, en Jreir ís- lendingar, sem Jrar kænni við sögu, ynnu þau einu afrek að vera auðmjúkir leppar, skríðandi og sníkjandi frammi fyrir gull- kálfinum, og öll málgögn landsins, önnur en sósíalista, ef Jrau yrðu Jrá ekki bönnuð, myndu reka Jrví viltari áróður fyrir dýrð Efnahagsbandalagsins, j)ví meiri fátækt, urkynjun og spillingu, sem Jrað leiddi yfir landslýðinn og fólkið hefði ekki við að trúa. 9. Sú hætta virðist einnig auðsæ, ef Vesturþjóðverjar ráða mestu í Efnahags- bandalaginu, eins og nú er, að lýðréttindi yrðu hér stórum skert, vinstri samtök bönnúð og nýnasismi flæddi yfir landið Oieð öllum sínum hroka og mannhatri, tukthúsum og pyndingum og manndráp- um, og ]>að ])ví frernur sem slíkir geð- sjúkdómar eiga greiðan aðgang að sálar- bolrúmum furðulega margra íslendinga. 10. í stjórn Efnahagsbandalagsins hefðunr við ekkert að segja. Hvenær sem okkar hagsmunir rækjust á hagsmuni stærri burgeisanna, yrðum við án minnstu miskunnar traðkaðir undir hæl- um þeirra til skilyrðislausrar undirgefni. Þannig hefur ævinlega farið, þar sem minni máttar þjóð hefur glapist til að láta sterkt auðvald ná á sér undirtökum. Hversu mörg ríki Efnaliagsbandalagsins stóðu með okkur í landhelgiskröfunum, sem þó voru okkar mesta lífsnauðsynja- mál? Enda vandfundinn svo rismikill Is- lendingur nú til dags, að honum sé gefin hetjulund til að standa upp í hárinu á slíkurn höfðingsmönnum fyrir málstað ])jóðar sinnar, með Jrví og, að til slíkra hetjuverka yrðu ekki aðrir útvaldir en Jreir, sem tryggilega væru keyptir og kefl- aðir. Þarna má sjá ofurlitla smámynd af Joví, senr íslands og Islendinga bíður, ef sá glæpur kemst í verk að svíkja okkur inn í Efnahagsbandalag Evrópu, Jrað er að segja, ef bandalagið verður í Jrví formi, sem Jrað er nú og þegar lrefur verið fast- sett að það verði unr alla ævi. En þessi Jrjóðarvoði lrefur verið vandlega falinn fyrir fólkinu í áróðri valdamannanna fyrir innlimun okkar í bandalagið. Hins vegar lrafa áróðursloddararnir lagt tals- vert kapp á að hræða þjóðina með tolla- tjóni, senr við yrðum fyrir, ef við stæðum fyrir utan samtijk ræningjanna. Þó lrafa þeir miljónatugir, sem nefndir hafa ver- ið Jrví til rökstuðnings, verið hlægilegir smámunir í samanburði við Jrað, sem við glötum, ef við létunr okkur renna senr lítið síli ofan í þann Irvalkjaft. Og það er nreira að segja fullvíst, að við þyrftum engu að tapa, Jró að við stæðunr fyrir utan Efnahagsbandalagið, ef ráðanrenn okkar lrefðu þann mann- 229

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.