Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 14

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 14
Bréf meistara Þórbergs til Vestur-íslendings: „OBBINN AF ÞJÓÐLÍFINU ER ORÐIÐ EITT MARAÞONSHLAUP EFTIR PENINGUM” Páll Bjarnason var einn hinna ágætustu Vestur-lslendinga, róttækur sósíalisti aila ævi og skáld gott, er orti jafnt á íslensku sem ensku. Er til mikið af þýddum kvæðum hans úr báðum málum og var ýtariega sagt frá bókum hans í „Rétti“ 1965 og svo aftur birt tvö Ijóð hans í þýðingu Þorsteins Valdimarssonar 1970. Páll var fæddur í Mountain í Norður-Dakota 1882, andaðist í upphafi þessa áratugs í hárri elli vestur í Vancouver, en kom hingað heim í boði Hreyfils 1958, Hið skemmtilega bréf Þórbergs, sem hér honum nokkru eftir þá heimsókn. Reykjavík, 6. mars 1963. Kæri Páll Bjarnason! Það eru mörg óþokkabrögð til í heim- inum. En eitthvert versta ójjokkabragð, sem mér er gert, er að skrifa mér bréf, og bréfum svara ég ógjarnan nema brýn nauðsyn bjóði, bréfritarinn biðji mig ti! að mynda gera sér greiða eða gefi mér kost á að græða peninga. Á mínum yngri árum var ég ólatari til bréfaskrifta, en nú eina heimsókn hans til íslands. fer á eftir, er svar við bréfi, er Páll sendi eru Jnær orðnar mér kross, já þungur kross. Síðasta bréf þitt var mér auk þess lítil örvun til að láta mitt daufa ljós skína í bréfi til Jrín. Þú ásakar Joig Jrar að vísu fyrir að hafa ekki komist í samband við mig, þegar þú komst til J^ess auma lands 1958. En svo bætir þú við: „Við jafnvel komum Jrví ekki í verk að sjá og tala við Laxness, sem fæstir þó myndu hafa gleymt“. Það er þá svona! Þú telur Jwð meira virði að sjá og tala við Laxness 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.