Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 33

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 33
KNUD JESPERSEN formaður danska kommúnistaflokksins látinn Knud Jespersen, form. danska komm- únistaflokksins, andaðist 2. des. sl. aðeins •>1 árs að aldri. Er það mikill missir fyrir danska flokkinn. Knud tók við forustu lians á mjög erfiðum tíma, — 1959, — eftir að Axel Larsen hafði verið rekinn úr flokknum og fjöldi ágætra félaga fylgt honum, en Sósíalíski alþýðuflokkurinn (SF) síðan stofnaður. Knud var frá Álaborg. Faðir hans var þar starfandi í Kommúnistaflokknum og var drepinn af Þjóðverjum á hernáms- árunum. Móðir hans sat Jrá alllengi í íangelsi ,en sjálfur var Knud, þó ungur væri, 17—18 ára, einn höfuðleiðtogi and- spyrnuhreyfingarinnar gegn Þjóðverjum a Norður-Jótlandi. Tókst Gestapo, þýsku leynilögreglunni, loks að ná honum og var hann pyntaður hræðilega og munu afleiðingar þeirra pyntinga hafa verið or- sök dauða hans, þótt síðar væri. Móðir hans lýsti Jiví í viðtali við „Sön- dags-BT“. 12. maí hvernig Jretta bar að: „Til allrar hamingju fundu Þjóðverj- arnir Knúd ekki fyrr en í mars 1945. Hefði stríðið staðið öllu lengur, hefðu þeir drepið hann alveg. Þeir tóku mig fyrst. Eina nótt brutu Jreir upp hurðina. Einn Þjóðverjanna gaf nrér versta kinnhest ævi minnar svo ég féll um koll. „Hvar er Knud?“ öskruðu Jreir og ég kvaðst ekki vita það. Þeir fóru með mig í háskólaheimilið í Álaborg, til pyntinga, bjóst ég við, — en ég var þó enn hræddari um Knud. Daginn eftir kom til mín maður, illa 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.