Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 37

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 37
um, með fallega liði í tískulitu hárinu sem myndaði ramma um rækilega snyrt andlitið. Þegar komið er inn fyrir 10 m radíus frönsku konunnar svífur yfir mann höfgi og vitin fyllast af rándýrum ilmi sem má kanpa á fallegum flöskum. Franska konan veit að sala vörunnar er undir umbúðunum komin. Sumar þeirra liafa þegar selst, vel eða illa skiptir ekki höfuðmáli, aðrar eru á reynslutímabili á meðan afgangurinn Hggui enn til sölu. Um þær síðast töldu er kannski ekki svo mikið að segja. Þær upplifa eflaust Hka hluti og við vinkonurnar gerðum. Til að forðast klípandi hendur og and- styggilegar athugasemdir karlmanna er nauðsynlegt að storma um salina með hvesstar augnbrúnir, tortryggnislegt aug-nráð (sem kemur af: sjálfu sér) og samanherptar varir. Unga stúlkan (eða konan) á reynslu- tímabilinu þarf ekki að vera í sömu varn- araðstöðunni. Hún er himinlifandi yfir að hafa verið krækt og lætur hrifningu sína óspart í Ijós við piltinn sinn. Hún er óþreytandi við að daðra við hann. Á kaffihúsi sem neðanjarðarlestinni baðar hún hann kossum, kroppar í eyrnasnepil hans og bringuhár með vel snyrtum nögl- unum og gersamlega baðar hann í blíðu. A meðan gefur hann henni ómótstæðileg- ar augngotur gegnum reykinn frá Gaul- oise-sígarettunni sem hangir utan í skiikku ánægjuglottinu. Með hæfilegu tnillibili launar hann henni með léttum Fossi á kinnina og sjá, hún tekur andköf og færist öll í aukana. Myndin breytist heldur hressilega þeg- ar kaupin hafa átt sér stað. Vörukynning- unni er lokið og daðrið er dáið. Undir- gefin trítlar hún við hlið húsbónda síns sem hvarflar augunum á alla aðra kven- skrokka en hans eigin. Nú leiðir hann hana um göturnar — með kverkataki! Eins og ég sagði fyrst er hundaæði þetta útbreiddara en það haldi sig innan borgarmúra Parísarborgar. Þetta réttlætir að mörgu leyti öfgar kvenréttindakvenna í Suður-Evrópu sem eiga að vera einna mestar í Frakklandi, en vissulega á konan sjálf sök að mörgu leyti, að hún skuli beygja sig undir þetta. Rómantískir söngvar og fjöldamörg ljóð sem tilbiðja konuna og tigna hljóma ekki lengur sætt í eyrum. í hugarheimum rómanskra karl- manna er konan umvafin dularfullum hjúp, full af dýptum, mýktum og yndis- leik. En konan sem stendur fyrir framan þá samansett af holdi og blóði er ekki þessi goðvera. Hún er aðeins og ekkert meira en 50—80 kílógramma kjötskrokk- ur. 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.