Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 22

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 22
dóm sér í brjósti að taka upp þá menn- ingarhætti að stjórna þjóðarbúinu með hagsmuni þjóðarinnar að takmarki, í staðinn fyrir að miða rekstur þess við áráttur peningasjúklinga og undirlægju hátt við „vestræna samvinnu“. Ef „vin- irnir“ sýndu vinaatlot sín með þeim til- tektum að gera okkur þröngt fyrir dyr- um með tollaálögum eða öðrum mark- aðshömlum gætum við fljótlega komið þeint af vináttunni í því formi. Við þyrft- um ekki annað en segja við J)á, standandi uppréttir: Jæja, ]rá flytjum við svo og svo mikið af utanríkisverslun okkar til sósíalistisku landanna. Okkur er miklu haganlegra að versla við þau en höndla við ykkur upp á pessar spýtur. Rússar hafa bjargað fiskverslun okkar einu sinni áður, þegar vinirnir stefndu að Jiví að gera okkur gjaldþrota. Með Jtessu viðbragði myndi margt liggja laust fyrir í höndum sálufélaganna, þar á meðal hagkvæmari verslunarvið- skipti en okkur hlotnuðust nokkurntíma með innmúrun í Efnahagsbandalagið, því að vinunum myndi þykja ærið fyrir það gefandi, þótt við séum „fáir og smáir“, að við heltumst ekki úr ræningjalestinni fyrir stóraukin viðskipti við „heims- kommúnismann". Og ekki myndi það gera viðskiptin óarðvænlegri, að við lét- um í það skína, ef með þyrfti, að við sé- um nú að hugsa um að endurskoða Keflavíkursamninginn og klafann, sem við í fáráðlingshætti okkar létum tjóðra okkur við í Naté). Þannig ættu ráðamenn okkar að snú- ast við málunum, og þannig myndu þeir snúast við þeim, ef Joeir bæru liag og heill þjóðar sinnar fyrir brjósti. En á þessa leið myndu Jteir aldrei snúast við vand- anum. Til þess vantar þá andlegu reisn- ina. Þjcinslund þeirra og undirlægjuskap- ur við innlenda peningasjúklinga og er- lent auðmagn, samfara „vestrænni sam- vinnu“, virðast vera svo alger, að Jteir sýnast hafa giatað þeim hæfileika að hugsa eins og íslendingar. Þess vegna myndu þeir ekki horfa í að velja okkur Jrað hlutskipti að afhenda útlendu auð- magni auðlindir landsins og yfirráðin yfir þjóðinni í landinu, heldur en að bjarga landi og þjóð með stórauknum viðskiptum við lönd sósíalismans. Og allt yrði þetta veitt útlendu auðhringunum við vægu verði. Það er ein af okkar mörgu óhamingjum, hve ráðamenn okk- ar eru lélegir kaupmenn fyrir land sitt og þjc')ð. Það er aldrei liægt að sjá af við- brögðum þeirra, að þeir hugsi nokkurn- tíma sem svo: Hvernig getum við nú hagnast sem mest fyrir land okkar og þjcið á Jtessum greiða, til að mynda af- hendingu Hvalfjarðar fyrir ameríska kaf- bátastöð. Svo smart viðskiptabragð er heila Jteirra ofvaxið og hjartanu viðbjcið- ur, heldur koma Jæir bugtandi og frukt- andi fram fyrir útlendu ofurmennin og segja: Hvað getum við nú gert fyrir ykk- ur, ykkur að sem kostnaðarminnstu, til þess að efla varnir landsins? Þá hlæja Kanarnir í fylgsnum hugans, Joví að þeir vita vel, að hér á landi eru engar varnir og verða aldrei neinar varnir til verndar íslendingum. Ætli Joá renni ekki grun í, að þetta eru fyrst og fremst sjónhverfing- ar, til þess gerðar að efla utanríkisverzlun auðhringanna í Wall Street, ])ar á meðal óðasölu á kopar frá Chile, kopar frá Mexikó, kopar frá Kongó, kopar frá Kan- ada, kopar frá Rhodesíu. En sh'kir við- skiptafimleikar virðast vera ofar skilningi útnesjadurnanna okkar, og þeir halda áfram að skemmta sjónhverfingaloddur- 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.