Réttur


Réttur - 01.10.1977, Side 11

Réttur - 01.10.1977, Side 11
samstarf í búrekstri en komið í veg í’yrir skipulagslausa búvörufram- leiðslu. Bændum verði tryggð sömu lífskjör og öðrum vinnandi stéttum. 4. Sú framleiðsluþróun sem íslensk at- vinnustefna miðar að er háð skipu- lagðri nýtingu lánsfjár. í því skyni þarf að samrænra starfsemi lánastofn- ana þannig að stýra megi fjármagninu í rétta farvegi. Þar eð stór hluti fjár- festingarfjármagnsins sem til ráðstöf- unar er liverju sinni er nú þegar á valdi opinberra lánastofnana þarf hér fyrst og fremst að konra til skipulögð lánastefna auk annarrar opinberra að- gerða. 5. Gerð verði langtíma áætlun og áætlun fyrir lrvert ár um alla helstu þætti fjárfestingarmála. Miðað sé við að bankar, lánasjóðir og opinberir aðilar fylgi franr þessum fjárfestingaráætlun- um þannig að jafnan verði tryggt að heildarfjárfestingar í landinu verði í samræmi við gerðar áætlanir. Tryggja verður að fjármagn þjóðarinnar nýtist í hagkvænrri fjárfestingu og til félags- legra framfara. Húsnæðisþörf lands- nranna verði fullnægt með skipuleg- um hætti. Tryggja verður nægilegt framboð leiguhúsnæðis og sanngjarna leigu ,efla félagslegar íbúðabyggingar svo sem byggingu verkanrairnabústaða, þar sem verulega verði dregið úr greiðslubyrði kaupenda fyrstu árin. Stöðva verður brask með íbúðarhús- næði og setja reglur um endursölu íbúða, sem njóta lána úr opinberum sjóðum. b. Draga þarf úr allri óþarfa yfirbygg- ingu í þjóðarbúskapnum, fækka bönk- um og endurskipuleggja rekstur þeirra. Sala á olíu og olíuvörum verði í höndum olíuverslunar ríkisins. Starf- serni vátryggingafélaga verði endur- skipulögð á félagslegum grundvelli. Núverandi skipulag innflutningsversl- unar er þjóðinni allt of kostnaðarsamt. Innflutningsverslunin verði tekin til rækilegrar rannsóknar og m. a. rniðað að því að hún færist í vaxandi mæli í hendur opinberra aðila og félagasam- taka alþýðu. Sérstök áhersla verði lögð á að rannsaka að hve miklu leyti inn- kaupsverð á vörum sem fluttar eru til landsins sé hærra en nauðsynlegt er. Stóraukin áhersla verði lögð á að verð- lagsyfirvöld fylgist með viiruverði í helstu viðskiptalöndum og að þau geti síðan framfylgt því að lægsta fáanlega innkaupsverð sé jafnan lagt til grund- vallar innanlandsverði. 7. Ríkisbúskapurinn, sem á mörgum stjórnartímabilum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Aljrýðuflokks hefur þanist út á skipulagslausan hátt, verði tekinn til rækilegxar endurskoð- unar. Rannsökuð verði viðskipti stór- fyrirtækja og umbætur gerðar í fram- haldi af því. Opinber þjónusta verði endurskipulögð til að tryggja sparnað og hagsýni án þess að dregið sé úr fé- lagslegri þjónustu. 8. Hert verði verulega á gjaldeyriseftir- liti. Allir, án undairtekninga, sem er- lendan gjaldeyri fá fyrir útflutning eða umboðsstörf eða hvers konar aðra þjónustu séu skyldaðir til gjaldeyris- skila svo fljótt sem talið verður mögu- legt. 9. Nú eru um 1500 fyrirtæki í landinu sem borga lítinn sem engan tekjuskatt þrátt fyrir það að velta þessara fyrir- tækja hafi á síðasta ári verið um 120 miljarðar. Skattalögunum verði breytt 219

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.