Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 20
Undirbúningsnefnd KvikmyndahátíSar 1980: Örnólfur Árnason, Thor Vilhjálmsson, Ingibjörg Haraldsdótt- ir, NjörSur P. NjarSvík, Þorsteinn Jónsson. Á myndina vantar SigurS Sverri Pálsson. Á hátíðinni fengum við að sjá tvær mynd- ir hans: Hrajninn (1976) og Með bwidið jyrir augun (1978). Þessar myndir eru hvor um sig mjög góð dæmi um stíl og innihald Saura-kvikmynda. Hrafninn til- heyrir Franco-tímanum, jafnvel þótt hun hafi verið fullgerð eftir lát Francos. Hún er full af táknum, sem gefa henni dulúð- ugt og magnað yfirbragð. Með bundið fyrir augun er aftur á móti mynd nýja tímans, þess tíma sem Spánverjar lifa nú. Báðar þessar myndir eru meðal þess besta sem gert hefur verið á því blómaskeiði kvikmyndalistarinnar sem nú er upp- runnið á Spáni, og sem við eigum von- andi eftir að sjá meira af í reykvískum kvikmyndahúsum. Reyndar hefur Fjala- kötturinn sýnt nokkrar af þessum nýju spænsku myndum, eins og t.d. Veiðiþjóf- ana og Andann í býkúpunni. Auk Wajda-myndanna voru sýndar þrjár aðrar myndir frá Austur-Evrópu: Ófullgerl lónverk jyrir sjálfsjjilandi píanó (Sovétríkin 1977), Eplaleikur (Tékkósló- vakía 1976) og Níu rnánuðir (Ungverja- land 1976). Fyrir börn voru einnig sýnd- ar tvær tékkneskar teiknimyndir af fullri lengd: Uppreisnarmaðiirinn Júrkó og Krabat. Sovéska myndin var gerð eftir leikriti Tsékhofs, „Ivanof", og var eink- um athyglisvert hversu vel leikstjóranum, Nikita Mikhalkof, tókst að skapa trúverð- ugt andrúmsloft Tsékhof-tímans og hve frábærlega leikurunum tókst að koma til skila því grátbroslega og jafnframt harm- ræna í persónum Tsékhofs. í Sovétríkj- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.