Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 21
unum er nú talsverður uppgangur í kvik- myndalistinni, og er það ekki síst mönn- um eins og Nikita Makhalkof að þakka. Myndirnar frá Tékkóslóvakíu og Ung- verjalandi áttu það sameiginlegt að leik- stjórar þeirra ern konur. Þetta eru mjög ólíkar myndir: Eplaleikur eftir Veru Chytilovu er gamanmynd, óraunsæ en fyndin, og minnir um sumt á ærslaleik. Níu mánuðir eftir Mörtu Meszaros er hins vegar mjög raunsæ mynd um líf ungrar verkakonu og baráttu hennar fyr- ir eigin sjálfstæði og gegn fordómum um- hverfisins. Frá Vestur-Þýskalandi fengum við að sjá þrjár myndir: Woyzeck, nýjustu mynd Werners Herzog, Albert. — hvers vegna eftir Josef Rödl, og Þýskaland að hausti, sem unnin er af heilum hópi þýskra kvikmyndagerðarmanna, sem allir til- heyra „nýju bylgjunni" svokcölluðu. Eitt af |)ví sem lofsvert verður að telj- ast við þessa kvikmyndahátíð var, að á henni gafst kostur á að sjá nokkrar mynd- ir frá löndum sem aldrei eða sjaldan liafa verið kynnt hér í kvikmyndahúsum. Þarna voru t.d. myndir frá Hollandi, Belgíu, Indlandi og Kanada. Þá verður að geta j)ess, að á jiessari kvikmyndahátíð var lögð áhersla á að sýna myndir fyrir börn og unglinga. Ein vinsælasta myndin á hátíðinni og sú sem hlaut mesta aðsókn, var danska unglinga- myndin Sjáðu sœta naflann minn, og einnig var sænska barnamyndin Krakk- arnir i Copacabana mjög vinsæl. Von- andi verður jrað að liefð á kvikmynda- hátíðum framtíðarinnar, að hafa á boð- stólum úrvalsmyndir fyrir böm, enda eru þau einna verst sett hvað snertir að- gang að góðum kvikmyndum ])ví eins og Leikkonan Lili Monori í ungversku myndinni Níu mánuðir, eftir Mörtu Meszaros. allir vita er þeim sárasjaldan boðið upp á annað en rusl í bíóunum. Hér gefst ekki tækifæri til að gera nein skil öllum þessum rnörgu og góðu mynd- um. Þegar upp er staðið að Kvikmynda- hátíð 1980 lokinni, er það efst í huga að slíkar veislur þurfa að verða að fastri liefð í menningarlífi Reykjavíkur. Margt bendir nú til jæss að heimild muni fást til að halda kvikmyndahátíð árlega. Er ekki að efa, að jrað yrði í fyrsta lagi fagn- aðarefni öllum kvikmyndaunnendum, og í öðru lagi mikil lyftistöng fyrir ís- lenska kvikmyndagerðarmenn. Grósku- mikil kvikmyndamenning er ein af for- sendum jress að hér spretti safaríkir lauk- ar í garði kvikmyndalistarinnar. Ingibjörg Haraldsdóttir. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.