Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 37
BANDARIKIN BAKDYRAMEGIN Það vantar ekki glæsileikann, þegar venjulegur maður, — ekki frá „guðs eigin landi“ — kemur til Bandaríkjanna t.d. til New York. „Frelsisgyðjan“ með kyndilinn á lofti býður hann velkominn — ef hann er ekki kommúnisti — og bak við gnæfa skýjakljúf- ar mestu auðkýfinga og auðfélaga heims, teygja sig hátt til himins eins og kirkjurnar við „Fimmtu-tröð“, sem hvítu auðmennirnir hafa látið byggja, undir niðri annað hvort guði sínum, Mammon, til dýrðar eða til að gefa fyrir svartri sálu sinni. Þjóðin, sem byggir þetta stóra land, er 5% jarðarbúa, en hún tekur til sín 27% af framleiðslu heimsins — og henni er hræðilega misskipt innbyrðis. Milljónamæringarnir drottna svo gersamlega í þessu landi sem kennir sig við lýðræði, að aðeins um helmingur þeirra, er rétt hefðu til að kjósa, fer á kjörstað. Hinn helmingurinn situr heima. Hann veit það þýðir ekkert að vera að kjósa: auðhringarnir ráða hvort sem er. — Það sést máske best, þegar Carter nú bauð sig fram í nafni Krists, og lofaði útrýmingu atom- vopna — og boðar nú gífurlega aukningu vopnaframleiðslunnar, andskotanum vafa- laust til ánægju, ef hann væri til, — en að minnsta kosti „kaupmönnum dauðans", vopnahringunum til óblandinnar gleði — og enginn þarf að efast um tilveru þeirra. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.