Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 56
her og ætli sér alls ekki að stofna her, að ekki komi til mála, að erlendar herstöðv- ar verði á íslandi á friðartímum.“27) Þjóðareining gegn her í landi 1953 Eftir þennan ósigur má segja, að nokk- urt hlé verði á skipulagðri baráttu gegn hernaðarafskiptum utan Sósíalistaflokks- ins. Blaðið ÞjóðvÖrn hélt að vísu áfram að koma út fram á haustið 1949, eitt blað kom út í apríl 1950 og loks síðasta tölu- blað þess 10. maí 1951, rétt eftir að bandaríski herinn hafði opinberlega stig- ið á land aftur. Það gerðist 7. maí. Alþingi hafði þá verið slitið, en þingmenn Sjálfstæðis- flokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks voru kallaðir saman á lokaðan fund til að samþykkja hernámið. Her- stöðvasamningurinn var formlega sam- þykktur á Alþingi haustið eftir. En her- námið var jafn ólöglegt fyrir það. Sósíal- 56 istaflokkurinn hélt mikinn útifund í Reykjavík 16. maí til að mótmæla her- náminu, en aðrir aðilar áttu })ar ekki hlut að. Alþýðusamband Islands var sem áður sagði í liöndum hægri manna og beittu sér ekkert. Þing þess skoraði þó á Al- þingi haustið 1950 að segja flugvallar- samningnum upp strax og ákvæði leyfðu og tryggja, að völlurinn yrði á engan hátt notaður til hernaðarjrarfa. En á þingi þess 1952 er sú ömurlega ályktun ein gerð, að forðast beri samneyti íslensks æskufólks við setuliðið. Vallarvinnan batt nefnilega enda á atvinnuleysið, sem byrj- að hafði með Marshallaðstoðinni. Stúdentaráð var sömuleiðis í höndum hernámssinna, ýmist Vöku einnar eða í samvinnu hennar við krata og Framsókn- arstúdenta. Róttækir stúdentar héldu þó stöðugt uppi andófi. Veturinn 1952—53 var Þjóðvarnar- flokkur íslands stofnaður. í honum voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.