Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 2
eira vopnahléi né biðstund, en þá reynir á hvort tekið er á móti offorsi slíkra, sem flestir lifa á lánum og fyrirgreiðslu ríkisins, þannig að þeir fái að finna til þess að þeir hafi skyldur við þjóðfélagið til að reka atvinnurekstur sinn af viti, en ekki bara heimta allt af ríkinu. Framsókn telur sig sterka eftir fagurmæli, er veittu kosningafylgi, — í innstu klíku hennar liggur ofmetnaðurinn nærri: talað um „sterkustu Fram- sóknarstjórn" og ítök í átta ráðherrum. Hættan er að baktjaldaklíkan, Reykjavíkurvald gróðasýkinnar í Framsókn, eyðileggi að vanda, þá mögu- leika, sem hugsjónamenn samvinnustefnunnar og sveitaalþýðan hefur fært þeim flokki á gulldisk. Dýrkeypt reynsla sýnir alþýðu til sjávar og sveita, að þetta Reykjavíkurvald er alltaf reiðubúið að sprengja hvaða vinstri stjórn sem er og telur sig þá eiga víst samstarfið við heildsalavald íhaldsins. Sú bogalist hefur brugðist — en lærir Framsókn nokkurn tíma? Örlagaspurningin er: Megnar AlþýðubandalagiS að hagnýta þetta stund- arhlé i stéttastríðinu til þess að verða hinn virki hugumstóri fjöldaflokkur i landinu, er skapar alþýðu landsins í náinni samfylkingu við Alþýðusam- band, B.S.R.B., F.F.S.I. og önnur samtök launafólks hið pólitiska forræði á íslandi, er sanni svörtu peningavaldi Reykjavíkur, er ítök hefur í tveim stærstu stjórnmálaflokkunum, að það er ekki hægt að stjórna isiandi gegn alþýðunni. Eigi einhver að fórna, þá er það skipulagsleysi og gróðabákn peninga- valdsins í Reykjavík, sem verður að ,,fórna“. Það er nógu lengi búið að svíkja og svindla. Sjálfkrafa hreyfing er nú almennari og harðari meðal vinnandi stétta enn verið hefur um langa hríð: Farandverkafólk, verkakonur á vinnustöðum, rauðsokkur, sjómenn, verkamenn í öllum greinum sýna nú á sér snið sterkari baráttuvilja en fyrr. Það veltu allt á að skipuleggja allt þetta fólk í samhuga pólitíska fylkingu, sem veit að það á ,,leiftursókn“ fram til at- vinnuleysins og örbirgðar yfir höfði sér, ef það ekki nær að beita þeim pólitisku völdum, sem duga til að hnekkja tvihöfða peningavaldi Reykjavík- ur svo gersamlega að það hyggi aldrei á ,,leiftursókn“ sína framar. Slík sterk samfylking alþýðu myndi áreiðanlega laða til samstarfs við sig öll heilþrigð öfl í íslenskum iðnaði og sjávarútvegi — svo sem áður hefur gerst — og vera á verði gegn því braski, sem alltof lengi hefur tröll- riðið íslensku atvinnulífi. 10. maí 1980 eru 40 ár síðan ísland var hernumið. Verður þess minnst sérstaklega í þessu og næsta hefti Réttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.