Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 63
keisai'inn sneri heim, olíuhringamir náðu tökunum aftur. Um þetta valdarán birtist í Bandaríkj- unum bók eftir Kermit Roosevelt, sem vann fyrir CIA í Austurlöndum á 6. ára- tugnum. Titillinn er „Gagnbylting. Bar- áttan urn lran“ („Gountercoup. The Struggle for Control of Iran“). En þegar búið var að prenta bókina var hún eyðilögð. Ástæðan var að B.P. (sem eitt sinn hét Anglo-Iranian Co.) hafði fengið höfundinn til að strika út allt, sem sagt var um olíuhringinn! Sá bandaríski hershöfðingi, er stjórnaði gagnbyltingunni 1953 hét Norman Schwartzkopf. Fyrir rétti í Teheran lýsti hershöfðingi flughersins íranska því ylir að „Huyes, bandarísknr hershöfðingi, hefði kastað keisaranum eins og dauðri rottu út úr landinu“ þegar byltingin var gerð gegn honum 1979. — Þá ætlaði Bandaríkja- stjórn að setja aðra þæga stjórn í staðinn. Hún var orðin sannfærð um að keisarinn myndi rnissa völdin og hafði jrví sent Huyes til landsins til þess að telja hers- höfðingjana ofan af því að reyna valda- rán, því það myndi mistakast. Huyes átti að reyna að finna einhverja, sem gætu orðið góðir bandamenn Bandaríkjanna en tekið viildin. En það mistókst allt. Jiminez, einræðisherra í Venezuela, var rekinn frá völdum 1958. Þá lýsti banda- ríska utanríkisráðuneytið yfir eftirfar- andi: „Sem forseti Venezuela var hann höfuðsmaður verstu og spilltustu gerræð- is- og einræðisstjórnar í nútíma sögu rómönsku Ameríku." Nokkru áður en Jiminez var steypt fékk hann eitt æðsta heiðursmerki Bandaríkjanna, afhent af Eisenhower. Rökin fyrir veitingu heiðursins voru: „Framúrskarandi framkoma í hinu háa embætti . . . starf hans að velfarnaði lands síns .... stöðug árvekni gagnvart undirróðri konnnúnismans — vináttu við Bandaríkin." I október 1945 settu Bandaríkjamenn bandarískan borgara af kóreönskum ætt- um, Syng-man Rhee, sem forseta í Suður- Kóreu. — 26. apríl 1960 létu þeir hann detta. Það var ekki einu sinni hægt að notast við hann, þó hann léti skjóta á mannfjöldann, er mótmælti honum. Tveim áratugum seinna fór álíka fyrir Park, einræðisherra Bandaríkjanna í Suð- ur-Kóreu. 1961 var Diem gerður forseti Banda- ríkjamanna í Suður-Víetnam, „ekta bandamaður vegna andstöðu sinnar við kommúnista." — 2. nóvember 1963 var Diem myrtur, bróðir hans sömuleiðis. Það var síðar upplýst að það var CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna, sem lét myrða hann. Það virðist hœttuleg staða að vera úr- vals bandamaður Bandaríkjanna. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.