Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 16
Fánasöngur rauðliðanna eftir Jón Rafnsson (Lag. Hallgrímur Jakobsson) Jóíi Rafnsson var ckki aðeins baráttumaðurinn og skipuleggjandi verkfallanna. Hann var og skáld- ið, seni hvatti fólkið til dáða. Nú þegar hann er kvaddur, — nú á þessu ári, þegar hálf öld er liðin frá stofnun Kommúnista- flokks íslands, birtum við eitt kröftugasta kvæði hans, óðinn til fánans rauða, sem þúsundir og aftur þúsundir sósíalista hafa barist undir öldum saman. ]>að var þróttur hugsjónarinnar í þcssu kvæði, trú á kraft og kyngi ltins fátæka lólks, er það hóf frelsis- söng sinn. Enn standa lifandi fyrir hugskotssjónum okkar þeir fjöldafundir, þar sem Stefán Ogmunds- son og Gunnar Sigmundsson sungu þetta kvæði við lag Hallgríms Jakobssonar í tíð Kommúnistaflokks- ins á fundum vígreifs fólks í Bárunni og Bröttugötu- salnum forðum — og fjöldinn tók undir. Kvað við uppreisnarlag, lýsti’ af öreigans brá þegar árgolan snerti þinn fald. Þú varst frelsisins tákn, sem að treystum við á, nú er takmarkið: Réttur og vald. Og þú beindir oss leið gegnum skugga og skin, þar sem skiptast á ylur og g]óst. Þig við lcerðum að elska og vernda sem vin og að verja okkar fylkingarbrjóst. Láttu alls staðar gjalla þinn uppreisnar söng frá unnum að háfjallabrún og vér heitum að fylkja okkur fast um þá stöng, þar sem fáni vor blakktir við hún. Þegar daprast oss gangan við ellinnar ár, þegar opnast hin síðustu skjól, signdu blóðrauði fáni vor héluðu hár undir hœkkandi öreigasól. Lát á blóðrauðum grunni þá bera við ský okkar blikandi hamar og sigð. Fyltu vetrarins heim þínum voraldar gný til að vekja um gjörvalla byggð. Láttu alls staðar gjalla þinn uppreisnar söng frá unnum að háfjallabrún og vér heitum að fylkja okkur fast um þá stöng, þai sem fáni vor blakktir við hún. b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.