Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 7

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 7
Frá fundi farandverkafólks i Reykjavík í vetur. í ræðustól er Þorlákur Kristinsson, einn helsti forustumað- ur farandverkafólks. Ferðir og fæði Ferðir og fæði hafa allmikið verið á dagskrá, þegar rætt hefur verið um kjör farandverkafólks. Fæðiskostnaður í mötu- neytum fiskvinnsluhúsanna hefur þótt óheyrilega hár. En krafan um frítt fæði hefur rekist nokkuð á hagsmuni lieima- fólks í þessum efnum. Heimamenn þurfa eins og flestir aðrir að kaupa sinn mat og elda, og ekki er óalgengt að húsmæður, sem vinna í frystihúsum þurfi að hlaupa lieim í hádeginu og elda ofan í sig og sina og hlaupa síðan aftur í vinnuna. Það gefur auga leið að lítið verður um hvíld í annars stuttu hádegishléi. Aðkomufólk- ið getur þá gengið að sínu mötuneyti og hádegismatartíminn nýtist til þess sem hann er ætlaður. En hitt er einnig ljóst að ef borin eru saman kjör farandverka- manna, sem t.d. vinna við virkjanafram- kvæmdir inni á hálentdinu, þá er um misrétti að ræða. Þeir hafa frítt fæði og fríar ferðir. Og má ekki líta svo á að krafa farandverkafólks um frítt fæði sé þörí áminning um nauðsyn þess að verkafólk eigi á sínum vinnustað kost á að kaupa mat á hóflegu verði, sem jafnt aðkomu- menn sem heimamenn eigi kost á að nota. Það er nærtækt að líta til annarra starfsstétta í þessu efni, s. s. opinberra 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.