Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 59
INNLEND BlgMi ■ VÍÐSJÁ ■lllM 1 Enn um farandverkafólk í grein Tryggva Þórs Aðalsteinssonar hér í Rétti um farandverkafólk er rakið nokkuð það sem gerst hefur á undan- förnum mánuðum meðal farandverka- fólks frá því það reis upp og mótmælti kjörum sínum í Vestmannaeyjum á síð- astliðnu sumri, eins og mörgunr er í fersku minni. Nú allra síðustu vikurnar hafa málefni farandverkafólks enn verið í sviðsljósi frétta og umræðna, og það ekki að ástæðulausu. Suður í Grindavík konr til átaka nú í marsmánuði á milli farandverkafólks, sem unnið hefur hjá Hraðfrystihúsi Þór- kötlustaða h.f. og atvinnurekandans þar. Erlendar stúlkur, sem þar hafa verið í vinnu frá í haust sáu sig tilneyddar til að yfirgefa staðinn ásamt fleirum og ráða sig í vinnu annars staðar. Fyrir nrilli- göngu Baráttuhóps farandverkafólks fengu erlendu stúlkurnar vinnu á Suður- eyri, en þar hefur verið búið all miklu betur að verkafólki, en víða annars stað- ar. í Grindavík gekk svo langt að at- vinnurekendur siguðu lögreglu á farand- verkafólkið, þar senr það að kvöldlagi lrélt kveðjuhóf, áður en það yfirgaf pláss- ið. Þetta gerðist þrátt fyrir að samkvæm- ið færi friðsamlega franr í alla staði. Aðbúnaðarmálin komust enn á ný dag- skrá af þessu tilefni og í Þjóðviljanum var m.a. bent á stórlrættulegan frágang á rafmagni í verbúð Þórkötlustaða h.f. Rafmagnseftirlitsmenn, heilbrigðisfull- trúi og fulltrúi frá Öryggiseftirliti ríkis- ins komu á vettvang og kröfuðust úrbóta. í sölunr Alþingis voru mál fararrd- verkafólks til umræðu og upplýsti félags- málaráðherra, Svavar Gestsson, að hann hefði skipað nefnd til að kanna og gera tillögur unr úrbætur farandverkafólki til handa, bæði erlendu og innlendu. Af þessu má sjá að baráttu farand- verkafólks þokar franr á við. Þó ekki sé langt síðan fyrst var vakin atlrygli á þessu lrefur all nokkuð áunnist. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.