Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 55
lýðsfélaganna í Reykjavík, sem hernáms- andstæðingar áttu enn meirihluta í, boð- uðu til fundar í Miðbæjarskólaportinu sunnudaginn 27. mars. Þar var samþykkt að beina „þeirri eindregnu áskorun til Alþingis, að það ákveði ekki þátttöku ís- lands í því bandalagi án þess að sam- þykkis þjóðarinnar hafi fyrst verið leitað með almennri jrjóðaratkvæðagreiðslu.“21) Af þessum og öðrum slíkum fundum í Miðbæjarskólaportinu er til komið orðið „portkommúnisti". Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna og Dagsbrún héldu síðan útifund í Lækjar- götu kl. 1 hinn 30. mars, sama daginn og Alþingi samþykkti inngönguna í NATO. Hann var örstuttur, en einróma var sam- þykkt ályktun, jrar sem skorað var á Al- þingi að taka ekki lokaákvörðun um mál- ið án |)ess að leitað væri álits þjóðarinnar í almennri atkvæðagreiðslu. Fundarmenn héldu síðan þúsundum saman á Austur- völl og tókst að koma ályktun fundarins til eins aljringismanns, Sigurðar Guðna- sonar formanns Dagsbrúnar, en Aljringis- forseti sinnti henni ekki. Eftir þetta hóf- ust hinir alræmdu atburðir á Austurvelli, sem mikið hefur verið um skrifað og margt villandi. En síðan hefur 30. mars verið sérstakur baráttudagur hernáms- andstæðinga. 28. mars höfðu farið fram útvarpsum- ræður um Nató-sáttmálann. Sktdu hér birtar glefsur úr ræðum eins stjórnarand- stæðings og fimm stjórnarjringmanna: Brynjólfur Bjarnason: „Ef eitthvert ríki í bandalaginu, t. d. Bandaríkin, fellir þann dóm að nú kunni að vera hætta á ferðum fyrir öryggi ein- hvers þátttökuríkis, þá skal gera samn- ing um viðeigandi ráðstafanir. Að Jrví er til íslands tekur yrði það vafalaust banda- rísk herseta.“22) Bjarni Benediktsson: er Jrað svo ótvírætt sem frekast er unnt, að þess verður aldrei óskað af ís- lendingum, að Jreir stofni eigin her, að Jreir vígbúist, að Jieir hafi erlendan her hér á friðartímum eða að Jreir hafi er- lendar herstöðvar hér á friðartímum.“23) Eysteinn Jónsson: ,,— ef einhverra Jreirra skuldbindinga væri krafizt í sáttmálanum, sem Islend- ingar gætu ekki undir gengizt, hefði t.d. verið farið fram á hersetu á friðartímum eða erlendar herstöðvar, þá hefðu lýð- ræðisþjóðirnar orðið að skilja, að ísland gat ekki verið með, Jrótt Jrað vildi sam- vinnu við þær. Engu slíku er til að dreifa.“24) Emil Jónsson: „Samningsaðilar gera sér ljósa sérstöðu íslands sem herlauss lands og að íslend- ingar muni ekki setja upp her. Þeir gera sér líka ljóst, að við munum ekki leyfa erlendar herstöðvar á friðartímum né er- lendan her hér á landi."25) Óláfur Thors: „Hann er sáttmáli um það, að engin þjóð skuli nokkru sinni hafa her á ís- landi á friðartímum. Hann er sáttmáli um Jrað, að aldrei skuli herstöðvar vera á íslandi á friðartímum.“26) Stefán Jóhann Steiánsson: „Staðreyndir málsins varðandi aðild íslands eru óvefengjanlega Jressar: að við- urkennt er af öllum stofnaðilum Atlantz- hafsbandalagsins, að ísland hafi engan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.