Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 39
Jafnt ungir sem gamlir verða neyðinni í Bandaríkjunum að bráð. það litla, sem þeir hafa, því þeir höfðu fyrir nokkru risið upp til að berjast fyrir betri kjörum og 30 þeirra voru drejrnir og ekkert hafðist fram af óskum þeirra. —Börn þessara manna vinna ;'i sykurekr- unum, þau lá aðeins einu sinni á ári að smakka appelsínu — á jólunum. Fæða fjöldans af þessum börnum er sykurreyr, sem þau naga. — Árstekjur feðra |)essara barna eru rúmar 100 þúsund ísl. kr. og fjölskyldan er oft 6 til 10 manns. Þrælahald kvað vera afnumið í þessu landi, en barnaþrælkunin er slík að jrótt barnavinna sé bönnuð í námum og verk- smiðjum, þá er fjórðungur allra ávaxta í Bandaríkjunum framleiddur, ]). e. tíndur af trjám og jiirðu, af bömum innan 16 ára. Það eru raunverulegar þrælabúðir, sem unnið er í, — jafnvel sjónvarpsfélög- in amerisku fá ekki að taka myndir jiar. Þrælabúðir Coco-cola eru hvorki þær verstu né skástu. Holdt ræðir ekki aðeins kjör negranna. Hann rekur og vel baráttu Indíánanna, alla atburðaröðina í Wounded Knee. Og hann segir frá ,,chicanó“-unum, innflytj endunum frá Mexico og Cesar Chavez, þeim stórmerka byltingarmanni, sem tókst að skipuleggja þá í verklýðsfélag: „United Farmworkers“ (Sameinaðir land- búnaðarverkamenn). Hann líkir Chavez við Ho Chi Minh, hvað fórnfýsi og hug- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.