Réttur


Réttur - 01.10.1982, Page 35

Réttur - 01.10.1982, Page 35
Er ekki tími til kominn að auðkýfingar heims séu knúðir til þess að strika út skuldir þessar, sem hafa margfaldast vegna okurvaxta? Og væri ekki réttlátt að fátækar þjóðir heims striki þessar skuldir út og neiti að láta auðvald heimsins arðræna sig og auka þá hræðilegu misskiptingu, sem þegar er fyrir? Væri ekki eðlilegt að kallið til þeirra hljóðaði eitthvað á þessa leið?: Fátækar þjóðir heinis sameinist gegn auðvaldi heimsins! Þið eruð yfirgnæfandi meirihluti mannkyns og hafið engu öðru að tapa en skuldafjötrunum! E.O. Gleymið ekki að 14 inilljónir barna dcyja árlega vegna ranglætis auðvaldsskipulagsins.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.