Réttur


Réttur - 01.10.1982, Síða 44

Réttur - 01.10.1982, Síða 44
Kaupmáttur kauptaxta, þjóöartekjur og hlutfall kaupmáttar kauptaxta og þjóöartekna 1970-81. Vísitölur. II. Vergar þjóðartekjur á vinnandi mann. Vísitala. III. Hlutfall I og II. Heimildir: Scólahanki íslands: Hagtölur mánaðarins. Þjóðhagsstofnun: Úr þjóðarbúskapnum nr. 13. 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 128 113 108 117 125 123 117 119 123 114 119 129 130 128 127 126 104 92 91 91 96 96 92 95 að jafnaði. Sé miðað við grunnárið 1974 hafa þjóðartekjur á vinnandi mann nánast staðið í stað á tímabilinu. Þróun kaup- máttar kauptaxta verkamanna og iðnaðar- manna hefur hins vegar verið til muna óhagstæðari en umræddur hagvöxtur og munar þar nálægt 1% á ári að jafnaði. Þessari framvindu er nánar lýst í línuriti 1. Kaupmáttur kauptaxta verkamanna og iðnaðarmanna er fyrir margra augljósra hluta sakir ekki ýkja nákvæmur mæli- kvarði á almenn lífskjör. Spurninguna um þróun almennra lífskjara má nálgast úr annarri átt og athuga hversu margir ís- lendingar töldu hag sínum betur borið í öðrum löndum en Islandi á undanförnum árum. Brottflutningur fólks frá landinu umfram aðflutta er viss mælikvarði á það, hversu miklu betri almenn lífskjör eru erlendis heldur en hér á landi. Þegar þær tölur eru skoðaðar kemur í ljós sterkt neikvætt samband á milli kaupmáttar verkamanna og iðnaðarmanna og brott- flutnings frá landinu. Á sjöunda áratugn- um var brottflutningur fólks frá íslandi verulegur öll árin, sérstaklega á árunum 1968-70 þegar kaupmáttur lækkaði mjög. Mjög dró úr tölu útflytjenda á árunum 1970-74, þegar kaupmáttur kauptaxta fór ört batnandi og sum árin var raunar um netto-aðflutning að ræða. Bendir það til þess, að á þessum árum hafi lífskjör hér á landi verið sambærileg við það sem gerðist í nágrannalöndunum. Pessi þróun snerist við á nýjan leik frá 1975 í kjölfar lækkandi kaupmáttar. Síðan 1978 hefur 236

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.