Réttur


Réttur - 01.10.1982, Page 45

Réttur - 01.10.1982, Page 45
I. McAalkauptaxtar verka- og iAnaðarmanna miðað við vLsitölu framfærslukostnaðar. Vísitala. II. Fjöldi brottfluttra frá íslandi umfram aðflutta. Þrígiýa ára hreyfanleg meðaltöl. Heimildir: Hagstofa tslands: Hagtíðindi. Scðlabanki íslands: Hagtölur mánaðarins. 1972 124 1973 123 1974 12« 1975 113 1976 108 1977 117 1978 125 1979 123 1980 117 1981 119 II 1017 435 15 159 93 342 805 920 745 584 294 120 aftur dregið úr fólksflutningum frá land- inu. Nettó-brottflutningi frá landinu og samhengi hans við kaupmátt launataxta verkamanna og iðnaðarmanna er nánar lýst í línuriti 2. Megindrættirnir í þeirri efnahagslegu þróun, sem nú hefur verið lýst eru tveir. Allar götur síðan 1974 hefur ríkt stöðnun í þjóðtekjum á vinnandi mann. Þá stöðn- un má að hluta rekja til óhagstæðra ytri skilyrða, þ.á m. lakari viðskiptakjara en áður og hægari hagvaxtar í helstu við- skiptalöndum okkar. Mestur hluti vand- ans er hins vegar heimtilbúinn. Til marks um það má t.d. benda á, að hin mikla verðmætaaukning sjávarafla í kjölfar út- færslu landhelginnar hefur ekki skilað okkur neinum kjarabótum enn sem kom- ið er. Sannleikurinn er sá, að meingallað efnahagskerfi hefur allar götur síðan 1974 sólundað þeim efnahagsmöguleikum, sem náttúrugæði landsins hafa boðið upp á. Meðal helstu einkenna þess kerfis má nefna nánast óheft markaðsskipulag í auðlindanýtingu landsmanna, en einokun eða vinsamlega samkeppni á flestum svið- um verslunar og þjónustu. Pá er fyrir- greiðsla ríkisvaldsins við atvinnurekend- ur, í formi beinna og óbeinna fjárfram- laga á kostnað launþega, án tillits til hagkvæmni atvinnurekstrar þeirra, annað megineinkenni þessa hagkerfis, sem auð- valdsöflin hafa skapað. Kjölur að þessu 237

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.