Réttur


Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 8

Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 8
þann hluta borgarastéttarinnar, er tengdastur var framleiðslulífi þjóðarinnar. Og jafnframt voru skapaðir möguleikarnir á stórfelldum viðskiptum við lönd sósíalismans, nýir mark- aðir opnaðir fyrir íslenskar útflutningsvörur. Kaupmáttur tímakaupsins náði 1947 há- marki, sem ekki var farið fram úr fyrr en eftir 1971. Og sakir hinna stórvirku fram- kvæmda nýsköpunarinnar tókst afturhaldinu, er við völdum tók 1947, ekki að koma á atvinnuleysi fyrr en þrem árum síðar — og þá fyrst eftir að hafa bæði rofið viðskipta- tengslin við Sovétríkin að undirlagi Banda- ríkjastjórnar og bannað samkvæmt sama valdboði Islendingum að byggja íbúðarhús nema með leyfi nefndar í Reykjavík, er starf- aði eftir bandarískum fyrirmælum. (Sjá nán- ar um þessi atriði í „Rétti" 1973, bls. 43 og 247—250). Það var erlent vald, er tók í taumana 1947 í þeim tilgangi að svifta íslenska alþýðu þeim lífskjörum, er hún hafði aflað sér, og beygja íslenska þjóð svo undir vald sitt að það gæti ráðið landi voru eftir þörfum sínum. III. DROTTNUNAR- KERFI AUÐ- VALDSINS íslenska nýsköpunarstjórnin var ekki ein um það að hyggja á heildarstjórn á þjóðar- búskap og alþjóðlega verkaskiptingu og sam- vinnu um framleiðslumál. I stríðslok hugðu þau öfl, er forustu höfðu með þjóðum Evrópu og sárasta reynslu höfðu af heimskreppunni og stjórn svikulla auðmannastétta á stríðs- tímum, á gerbreytta stefnu í efnahagsmál- um: áætlunarbúskap og samstarf þjóða. En þjóðir Evrópu voru hungraðar og fram- leiðslukerfi í molum að stríði loknu, — en ameríska auðvaldið, er safnað hafði ofsagróða á stríðinu, átti nægar birgðir af öllu — og hugðist nota þær ásamt atombombu sinni til að ná heimsdrottnun sér til handa. Þessvegna beygir ameríska auðvaldið þjóðir Vestur- Evrópu með Marshallsamningunum um mat og lán til uppbyggingar undir þá efnahags- stefnu að í atvinnu- og viðskiptalífi skuli drottna „frelsi" peninganna en ekki skipulag og skynsemi mannanna, með öðrum orðum: að ríkustu og voldugustu auðhringarnir skyldu fá að sölsa völdin undir sig, drepa hina smærri í samkeppninni — og þessir auðhringar voru fyrst og fremst bandarískir. Marshallg/^/zr og Marshall-lán urðu sá töfralykill sem opnaði bandarísku auðvaldi leiðina að fjármáladrottnun í Vestur-Evrópu og jók auð og völd einokunarhringanna í auðvaldsheiminum svo hræðilega að þeir eru nú orðnir þær ófreskjur, sem gera allt tal um efnahagslegt frelsi og lýðræði að banvænum blekkingum: Einokunarhringirnir ráða nú áttunda hluta alþjóðaverslunar, en 1980 munu þeir drottna yfir fjórðungi hennar. Það er óttast að 1985 muni 300 risafyrirtæki fjölþjóðahringanna ráða þrem fjórðu hlutum af framleiðslu auð- valdsheimsins. „Fortune", bandarískt fjár- málatímarit, áleit 1907 að innbyrðis sam- bönd þessara auðhringa væru slík að raun- verulega réðu 1000 einstaklingar þessum kjarna auðvaldskerfisins. Fjölþjóðahringarnir eru orðnir flestum ríkjum sterkari. Þannig eru árstekjur hinna stærstu, — General Motors, Exxon, Ford, Shell, General Electric, Chrysler, IBM, Mobil Oil, Unilever og Texaco, — meiri, og það hvers þeirra um sig, en tveggja þriðju (eða um 100) þeirra ríkja, sem eru í Sameinuðu þjóðunum. Arstekjur fjölþjóðahringanna eru einnig meiri en fjöl- margra háþróaðra landa, svo sem meðfylgj- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.