Réttur


Réttur - 01.01.1975, Page 23

Réttur - 01.01.1975, Page 23
lega undir sig fótunum, en ekki hefur þeim enn enst tími 11 a6 minnast Skúla með neinum eftir- tektarverðum hætti, og sama sagan er á öðrum bæ, sem er enn ríkmannlegri." I þeim tilraunum sem gerðar hafa verið til að skrá samfellda sögu áranna 1874— 1918, hefur hlutur Skúla ekki verið rétti- lega metinn, en vonandi mun þessi um- fangsmikla rannsókn Jóns Guðnasonar hafa í för með sér endurmat við útgáfu næstu Is- landssögu. Hvernig hlutur Skúla og reyndar fleiri róttækra þjóðfélagsgagnrýnenda hefur verið fyrir borð borinn, ætti að vera mönn- um hvatning til að bæta úr. Þá hef ég í huga, að þegar skráð verður Islandssaga 20. aldarinnar þá er hætt við að hlutur sósíal- ískrar hreyfingar, verkalýðshreyfingarinnar í heild og leiðtoga hennar verði ekki metinn að verðleikum, nema þessi róttæku öfl hafi sjálf forgöngu um að koma á framfæri þeim undirstöðurannsóknum, sem hindra það, að sniðgenginn sé hlutur hennar. TILVITNANIR: 1. Viðtal við J. G. i 1. des.-blaði stúdenta 1974. 2. Jón Guðnason: Ævisaga Skúla Thoroddsen, Rvik 1974, bls. 522. 3. Sama rit, bls. 393. 4. Sama rit bls. 64. 5. Sama rit bls. 147. 6. Sama rit bls. 528—529. 23

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.