Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 40
veitt sérstök aðstoð ríkisvaldsins til að svo
gœti orðið.
Dreifing skipanna er með eftirfarandi
hætti:
Vesturland 3 skip.
Akranes 2: Krossvík AK 300 og Ver
Ak 200.
Grundarfjörður 1: Runólfur SH 135.
Vestfirðir 9 skip.
ísafjörður 3: Guðbjartur ÍS 16, Guðbjörg
IS 46, Júlíus Geirmundsson IS 270.
Súðavík 1: Bessi ÍS 410.
Hnífsdalur 1: Páll Pálsson ÍS 102.
Bolungavík 1: Dagrún IS 9-
Suðureyri 1: Trausti ÍS 300.
Flateyri 1: Okominn.
Þingeyri 1: Framnes IS 708.
Norðurland vestra 7 skip.
Skagaströnd 1: Arnar HU 1.
Sauðárkrókur 2: Drangey SK 1, Hegra-
nes SK 2.
Hofsós 1: Skafti SK 3.
Siglufjörður 3: Dagný SI 70, Sigluvík
SI 2, Stálvík SI 1.
Norðurland eystra 10 skip.
Ólafsfjörður 2: Ólafur Bekkur ÓF 2,
Sólberg ÓF 12.
Dalvík 2: Baldur EA 124, Björggvin EA
311.
Akureyri 5: Sléttbakur EA 304, Sólbak-
ur EA 5, Svalbakur EA 302, Kaldbak-
ur EA, Ókominn.
Raufarhöfn 1: Rauðinúpur ÞH 160.
Austurland 9 skip.
Vopnafjörður 1: Brettingur NS 50.
Seyðisfjörður 2. Gullver NS 12. Ókominn.
Neskaupstaður 2: Barði NK 120, Bjart-
ur NK 121.
Eskifjörður 2: Hólmanes SU 1, Hólma-
tindur SU 220.
Fáskrúðsfjörður 1: Ljósafell SU 70.
Stöðvarfjörður 1: Hvalbakur SU 300.
Suðtirland 2 skip.
Vestmannaeyjar 1: Vestmannaey VE 54.
Þorlákshöfn 1: Jón Vídalín ÁR 1.
Reykjanes 7 skip.
Grindavík 1: Guðsteinn GK 140.
Hafnir 1: Suðurnes GK 12.
Keflavík 3: Aðalvík KE 95, Dagstjarn-
an KE 9, Framtíðin KE 4.
Hafnarfj. 2: Júní GK 345, Otur GK 5.
Reykjavík: 8 skip:
Vigri RE 71, Ögri RE 72, Engey RE 1,
Hrönn RE 10, Karlsefni RE 24, Ingólf-
ur Arnarson RE 201, Bjarni Benedikts-
son RE 210, Snorri Sturluson RE 219-
Eru með þessu þá taldir allir skuttogarar
sem til landsins voru komnir eða kaup höfðu
farið fram á seinni hluta ársins í fyrra.
EIGNARAÐILD
Mörgum hefur orðið tíðrætt um það, að
með svo aðgengilegum greiðsluskilmálum
væri vinstri stjórn öðrum þræði að hlaða
undir einkareksturinn í landinu meira en
góðu hófi gegndi.
Það er vissulega rétt, að í mörgum tilfell-
um er hinn formlegi eignarréttur að þessum
skipum í höndum einkaaðila. En það sem
fyrst og fremst ræður þó úrslitum er þörf
viðkomandi byggðarlags fyrir skip af þessu
tagi. Og þó að einkaaðilar eigi í hlut og hafi
haft möguleika til að greiða sinn hluta kaup-
verðsins, liggur þó í flestum tilfellum fyrir
eindregin ósk viðkomandi byggðarlags, byggð
á brýnni þörf fyrir slík skip.
Á hitt ber þó áð líta, að samkvæmt laus-
legri könnun, sem undirritaður hefur gert,
er eignaraðild skuttogaranna þannig farið,
40