Réttur


Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 51

Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 51
um dregur. Hinn sósíalíski heimur þarf ekki a8 óttast kreppur og styrkur hans vex a8 sama skap:. Og me8 vaxandi styrk hans ættu a8 verSa meiri möguleikar til hamingjusamara, farsælla, frjálsara og fegurra mannlifs I löndum hans. A8 sama skapi sem tekst a8 beina þróuninni I þá átt, vex líka aS- dráttarafl hins sósíalíska he:ms. Þá fer lika a8 verSa raunhæft a8 tala um þa8 sem m ki8 bylting- arafl. Þa8 er líka mjög mikilvægt stjórnlistaratriSi fyrir sósíalista hvar sem er I heiminum, a8 vinna a8 því, a6 svo geti orSiS, me8 þeim ráSum, sem best duga og liklegust eru til árangurs. V 8 höfum enga tryggingu fyrir þvi, a8 friSsam- leg leiS til sósíalismans sé tiltæk i nokkru landi fyrr en hinn sósíaliski heimshluti og byltingaröfl auSvaldsheimsins hafa svo mikla yfirburS’, aS sta8a andbyltingaraflanna er or8in vonlaus me8 öllu. Þá fyrst er gatan greiS til friósamlegra um- skipta. Vi8 þurfum ekki a8 vera svartsýn á horf- urnar I þeim efnum. Þegar lit 8 er til baka á þró- unina i hálfa öld. Ef auSvaldiS í Vesturevrópu gæti til dæmis ekki noti8 stu8nings Bandaríkjanna, gæti þa8 heldur ekki staSist sameinuSum öflum sósial- ismans snúning. En þessar breytingar á styrkleikahlutföllunum gerast ekki af sjálfum sér. Ég lit svo á, aS eitt allra mikilvægasta stjórnlistarverkefni okkar tima, sé a8 tryggja þau valdatæki í höndum byltingar- aflanna, sem gera þeim kleift a& gersgra hina hervæddu yfirráSastétt landa sinna, þegar ástandiS er kom;S á þa8 stig, a8 byltingin er eina lausnin, en fasísk ógnarstjórn er vís a8 öSum kosti. Þetta er erfitt verkefni og hugsanlegar a8fer8ir til þess hljóta aS miSast vi8 stöSuna i hverju einstöku landi. Þar koma fyrst og fremst til gre na áhrif i hern- um og svo hagnýting allra möguleika til a8 geta vopnaS byltingaröfl n me8 þeim búnaöi, sem dugar, þegar á þarf a8 halda. Þa8 er of seint a8 hugsa fyrir slíku, þegar úrslitaátökin eru a8 hefjast. Hnit- miSuS áætlun, traust skipulag og kunnátta eru úr- slitaatriSi. SamstarfiS milli bylt'ngaraflanna í heim- inum þarf a8 verSa a6 minnsta kosti jafnnáiS og áhrifarikt og alþjóSlegt samstarf andstæSinganna. Þa8 er mlkill ábyrg8arhluti a8 leggja stein í götu þessa samstarfs vegna minni háttar ágreinings e8a af annarlegum ástæSum. Því betur sem bylt- ingarflokkarnir eru I stakkinn búnir til þess a8 tak- ast á vi8 gagnbyltingaröflin, þe m mun meiri eru likurnar til þess, a8 byltingin geti gerst me8 til- tölulega friSsamlegum hætti. I umræSunum, sem fram fóru milli kinverska kommúnistaflokksins og annarra kommún'staflokka á sjötta áratugnum, Iög8u kínverjar áherslu á, a8 kommúnistaflokkarnir yrSu a8 vera viSbúnir hvoru- tveggja: friSsamiegri Iei8 og ekki fri8samlegri valdatöku. Ég held a8 þetta hafi veri8 raunhæf stefna. ÞaS er ákaflega hættulegt aS st nga höfSinu í sandinn og veigra sér vi8 a8 horfast í augu vi8 vanda, sem leysa þarf, enda þótt lausn hans sé ef til vill ekki í sjónmáli. I þessum efnum virSist Kommúnistaflokkur Portúgals hafa staSist prófiS me8 ágætum. Hann hefur lengst af veriS bannaSur og bú:8 vi8 fasíska ógnarstjórn, eina hina lifseig- ustu í Evrópu. En þessum ólögleyfSa flokki og vopnabræSrum hans, sem litlar spurnir hafa fariS af til þessa, hefur tekist a8 ná slíkum áhrifum I hernum og meSal fólksins, a8 dugaS hefur til sig- ursællar uppreisnar og ósigurs fasískrar valdstjórn- ar, sem studdist vi8 ákaflega öflugan og háþróaöan vopnabúnaS, sem NATO hefur lagt t'l a8 mestu. Hins vegar verSur timinn a8 leiSa I Ijós hvernig til tekst um framhaldiS. Stjórnlistarvandamál sósíalískra byltingarflokka I iSnvæddum au8valdslöndum nú um stundir eru í stuttu máli þessi: A8 taka þátt í stétta- og stjórn- málaátökum landa sinna me8 raunhæfum hætti á löngu timab'li, þegar sósialísk bylting er ekki á dagskrá, en tengja allt þetta starf undirbúningi byltingarinnar og miSa þa8 vi8 aS skapa þau skil- yr8i, sem nauSsynleg eru til þess aS hún verSi sig- ursæl. STJÓRNLISTARVANDAMÁL ÍSLENSKRA SÓSÍALISTA Um þetta hefSi þurft a8 segja miklu me'ra, en þess er enginn kostur a8 sinni. En nú skulum vi8 snúa okkur a8 hinum sérstöku vandamálum ís- lenskra sósíalista. Ég get raunar stytt mál mitt nokkuS vegna þess, a8 flest af því sem ég hef þegar sagt um sósialíska stjórnlist almennt á einnig vi8 um okkur. Er þá fyrst aS athuga sérkenni íslenskra a8- stæ8na. Islenskur þjóSarbúskapur er mjög ósjálf- stæSur, framleiSslan einhæf og mjög há8 erlendum mörkuSum. Island hefur fram til þessa veriS fyrst og fremst hráefnaframleiSandi og útflutningsvör- urnar lítt unnar. ÞjóSarbúskapurinn er því ákaflega viSkvæmur fyrir hverskonar efnahagssveiflum i 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.