Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 65
yfirstéttarinnar og Nato-bandalagsins með henni og hét á hermennina að snúa heim og láta ekki misnota sig. „Þeir, sem neita fólkinu um brauð og frelsi, fá því nú vopn í hönd og flækja það út í stríðsæfintýri. Þeir eru að reyna að tryggja viðhald arðránsins í landi voru með herlög- um og brjóta þjóðfrelsishreyfingu alþýðu á bak aftur.” — Svo segir m.a. í ávarpinu. Kommúnistar í Tyrklandi, bannaðir og of- sóttir, sýna með þessari afstöðu sinni sanna alþjóðahyggju í verki. SUÐUR-VIETNAM Þjóðfrelsisfylkingin í Suður-Víetnam sæk- ir nú á og vinnu marga mikilvæga sigra. Leppstjórn Bandaríkjamanna, Thieu-ein- ræðið hefur leitt argasta öngþveiti yfir þann hluta landsins, sem hún enn ræður. Frá árs- byrjun 1973 hefur gengið verið fellt 17 sinn- um, verðbólgan vex gífurlega, atvinnuleysið er orðið slíkt að í sumum borgum er helm- ingur íbúanna atvinnulaus. Framleiðslan er orð n minni en var 1960.1 mörgum héruðum deyja heilar fjölskyldur úr hungri. Stríðið hefur eyðilagt samgöngur landsins og meir en hálfa miljón hektara af hrísgrjónaekrum. I borgunum er raunverulega komið á „neyslu- þjóðfélag'' sérstakrar tegundar, þar sem 90% íbúanna verða að lifa af hjálp utan- lands frá. Tveir þriðjungar útgjalda á fjárlögum fara í herkostnað og kúgunartæki gegn alþýðu. Hálf miljón manna er í hernum. Fjórar milj- ónir í einskonar hernaðarsamtökum. 122 þús- und lögreglumenn halda vörð um fangelsi og fangabúðir, þar sem 200 þúsund fangar eru meira eða minna sveltir og kvaldir. Thieu skírskotar til alþjóðaauðvaldsins að fjárfesta í Suður-Víetnam, laun verkamanna séu þar helmingi lægri en sultarlaunin í Singapure og alþjóðaauðvaldinu er boðið tollfrelsi, skattfrelsi og trygging gegn þjóð- nýtingu. En alþjóðáhringarnir virðast ekki áfjáðir. Rodney Arismendi FRJÁLSIR Rodney Arismendi, aðalritari Kommúnista- flokks Uruguay, sem fangelsaður var í maí 1974, hefur nú verið látinn laus og er kom- inn út úr helgreipum böðulsstjórnarinnar þar í landi. Þá hafa og tveir fyrrverandi ráðherr- ar alþýðustjórnarinnar í Chile, þeir Clodo- miro Almeyda og Jorge Tapia verið látnir lausir. Það eru mótmæli alþýðunnar um víða veröld og kröfur ýmissa voldugra samtaka, svo og ríkisstjórna sósíalistísku landanna, sem knúið hafa fram frelsun þessara bar- áttumanna. PALME DUTT DÁINN Þann 20. desember 1974 lést Rajani Palme Dutt, 79 ára að aldri. Þessi ágæti rit- höfundur og skarpskyggni marxisti hefur í rúma hálfa öld verið einn af bestu leiðtog- um Kommúnistaflokks Bretlands. Faðir Palme Dutt var Indverji, Upendra Krishna Dutt (1837—1938) og móðir hans 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.