Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 73

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 73
tækja eru litunarefni, meðul og hverskonar efnavörur. Það átti að draga úr hættunni af samþjöppun auðs á fáar hendur með þessum ráðstöfunum, veikja þýska auðhringavaldið. Nú er hvert af þessum þrem auðfélögum um sig orðið margfalt (miðað við 1933 meir en tífalt), sterkara en allur lGF-auðhringurinn var fyrir valdatöku nasista. (Meðfylgjandi mynd úr vesturþýska tímaritinu „Spiegel” sýnir veltu þeirra í miljörðum marka, — Markið er 64 ísl. krónur, — og velta IG- Farben fyrir stríð og í stríðinu til saman- burðar). „Fortune", sjálft hið hákapítalistiska við- skiptatímarit Bandaríkjanna, telur 60 auð- félög með þúsund aðaleigendur ráða fjár- málaheimi auðvaldslandanna. Forstjórar þess- ara félaga eru voldugri en ríkisstjórnir ýmissa iðnaðarlanda. Annarstaðar í þessu hefti (á bls. 9) er birt velta nokkurra helstu auðhringa til samanburðar við þjóðartekjur allríkra iðnaðarlanda. Skammtímabundið velmfé fjölþjóðahringa þessara 268 miljarðar dollara 1971, er fjörutíu sinnum meira en hinn æfintýralegi Euro-dollara-auður olíu- fursta arabaríkja. Arið 1971 var talið að bókfært verð erlendra eigna fjölþjóðahring- anna væri 165 miljarðar dollara. Helming- ur þessara eigna tilheyrði bandarískum félög- um (86 miljarðar), 24 miljarðar breskum, 7,3 þýskum auðfélögum. En bókfært verð gefur ranga hugmynd. Bandarísk stjórnvöld telja utanlandseignir bandarískra auðhringa vera 203 miljarða dollara. Samkvæmt því eru utanlandseignir alþjóðlegu stóriðjujötnanna um 400 miljarðir dollara, rúmlega 1000 miljarðar vesturþýskra márka, — stjarnfræði- legar tölur. Sterkastir eru fjölþjóðahringarnir í bíla- framleiðslu, efnaiðnaði, hverskonar rafmagns- iðnaði og matvælaframleiðslu. A hverju þess- ara sviða drottna um það bil tólf iðnjötnar. Utan þessara sviða eru svo „systurnar sjö", olíuhringarnir Exxon (áður Standard Oil í New Jersey), Shell, Mobil Oil, Texaco, Gulf Oil, B.P. og Standard Oil of California. Og þessir olíuhringir vinna allir vel saman. Höf- uðpaurarnir í sterkustu amerísku olíuhring- unum eru Rockefeller-arnir. Einn þeirra er jafnframt aðalbankastjóri Chase Manhattan bankans í New York, David Rockefeller, annar varaforseti Bandaríkjanna o. s. frv. Þýsku auðhringarnir er fyrr voru nefndir hafa fært út kvíarnar. BASF og Bayer eiga verksmiðjur á Spáni, þeir tveir og Hoechst koparvinnslu í Duisburg. BASF á fyrirtæki með bandarísku auðfélagi (Doiv Chemical) og með svisnesku auðfélagi Sandoz, en það og annað svissneskt risafyrirtæki Ciba-Geigy eiga gróðavænleg lyfjafyrirtæki í Kanada, Bandaríkjunum, Egyptalandi og Bretlandi. — Þannig mætti telja í það endalausa tengsl þessara auðfélaga og skal þeim, er náið vilja með því fylgjast m.a. bent á grein um al- þjóðahringana í „Spiegel" 29. apríl 1974, sem hér er byggt á. IBM ræður 70% af tölvukerfinu á Vesmr- löndum. — Bandarískir auðhringar ráða með dótturfyrirtækjum sínum 30% af markaði auðvaldslandanna í Evrópu. I Englandi eiga bandarísku auðfélögin Ford, Vauxhall (Gen- eral Motors) og Chrysler þær bílaverksmiðj- ur, sem eru aðrar, þriðju og fjórðu, í röð þar í landi að stærð. Búist er við að 1985 hafi tíu fjölþjóðahringar skipt bílaframleiðslu auðvaldsheimsins upp á milli sín. I Kanada drottna dótmrfélög bandarísku fjölþjóðahringanna. Jafnvel olíuauð Kanada, olíusandlögin miklu og nýfundnu í Alberta eiga dótturfélög bandarísku olíuhringanna svo sem „Great Canadian Oil Sands Ltd.” sem er dótturfélag Sun Oil (bandarískt) og „Imperial Oil”, sem er dótmrfélag Exxon. Talið er að 6.3% af iðnaði og námum Kan- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.