Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 20

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 20
Keflavíkurganga 1987 Laugardaginn fyrir hvítasunnu stóðu Samtök herstöðvaandstæðinga fyrir Kefla- víkurgöngu, þeirri tíundu í röðinni. Safnast var saman við aðalhlið herstöðvar- innar á Miðnesheiði árla morguns, þar sem Ólafur Ragnar Grímsson og Ingibjörg Haraldsdóttir kennari og formaður SHA fluttu ávörp. Síðan lögðu um það bil 250 göngumenn af stað og gengu sem leið lá til Reykjavíkur, með viðkoinu á hefðbundnum stöðum: Kiiagerði, Straumi, Hafnarfirði og Kópavogi. A leiðinni bættust margir í gönguna og er talið að um 2000 manns hafi verið í henni þegar gengið var niður Bankastræti á ellefta tímanum um kvöldið. Á Lækjartorgi var haldinn útifundur sem Birna Þórðardóttir stjórnaði af alkunnri röggsemi. Þar söng Bubbi Morthens nokkur ný lög, samin sérstaklega í tilefni af göngunni, og Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur flutti ávarp það sem hér fer á eftir: Góðir samhcrjar Gangan er löng og henni lýkur ekki hér. Gangan heldur áfram, hvað sem mogginn segir um tímaskekkjur, hvað sem kaninn segir um lýðræði og frelsi inn- an gæsalappa, hvað sem tautar og raular heldur hún áfram þessi ganga sem er ganga lífsins gegn dauðanum. Við viljum frið, við krefjumst friðar og framtíðar fyr- ir börnin okkar í þessu landi, framtíðar fyrir börnin í þessum heimi okkar. Við Kcflavíkurganga '87. - Ljósmyndari: Eiríkur Guðjónsson. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.