Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 12

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 12
sendur okkur og menn voru að skjótast til að borða einhverstaðar undir báti eða húsvegg. Svo stofnuðuð þið Dagsbrún, hvernig verkaði það? — Það verkaði eins og íkveikja. Atvinnurekendur sögðu allt ómögulegt, og að verið væri að setja allt á hausinn. Ég held að þeir hafi haft nóg að gera mennirnir sem voru að berjast fyrir Dagsbrún, ekki held ég að þeir hafi alltaf mátt sofa. Eftir stofnun Dagbrúnar bötn- uðu kjörin. Það er ólíkt þá og nú. Það hefur margt breyst á þessum 68 árum frá því ég fæddist. Hér voru veg- leysur og grútartýrur, ekkert vatn nema' sækja það í brunna. Það besta sem við höfum fengið af framförum er vatnið og rafmagnið. Að taka allt samtalið við Guðmund hefði verið of langt mál og því er stiklað á stóru og má vera að síðar gefist rúm til að bæta því við, sem gengið var fram hjá. Eðvarð og Hannes og Jón Bjarnason tóku ágætar viðræður við Kjartan Ólafs- son múrara, fyrsta ritara Dagsbrúnar og Sigurð Guðmundsson á Njarðargötunni og er mikinn fróðleik að finna í þeim við- tölum ekki síður en þeim sem hér er kom- in á blað. Allir voru þessir menn stofn- endur Dagsbrúnar og miklir hugsjóna- og hugmenn. Væntanlega verður þessum viðtölum þeirra Eðvarðs og félaga gerð betri skil í framhaldi af þessari ritgerð. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.