Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 21

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 21
Við hliöið í upphafi göngunnar. - Ljósmyndari: Eiríkur Guðjónsson. erum fólkið, við eigum þetta land, við eigum þennan heim, og við höfnum því að landinu okkar sé breytt í atómstöð, við höfnum því að heimurinn verði leiksopp- ur stríðsbrjálæðinga. Svona einfalt er það, svona sjálfsagt mál, og undir kröfur dagsins geta allir tekið nema þeir sem selt hafa land sitt og sál sína fyrir peninga. Það er alltaf verið að reyna að gera hlutina flóknari en þeir eru í raun og veru. Það er reynt að sáldra ryki í augu okkar svo að við sjáum ekki hvað er að gerast. Venjulegt fólk skilur ekki varn- armál, þau eru svo flókin, segja þeir, látið okkur um þau. Alltof margir hlíta þessu ráði, alltof margir fljóta sofandi að feigð- arósi. Fela líf sitt og framtíð barna sinna í hendur mönnum sem einskis svífast, mönnum sem ekkert er heilagt nema pen- ingar. Þessu verðum við að breyta. Fólkið vill frið, fólkið þarfnast friðar, heilbrigð skynsemi mælir gegn stríði og vígbúnað- arkapphlaupi. Missum ekki sjónar á kjarna málsins í öllu orðaglamrinu. „íslendingar eru friðsöm þjóð“ er klisja sem við heyrum oft. Þeir sem bera hana sér í munn eru stundum áköfustu tals- menn þess sem þeir kalla vestrænt varnar- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.