Réttur


Réttur - 01.04.1987, Page 48

Réttur - 01.04.1987, Page 48
BRi Undir forustu bandaríska generálsins John Singlaub (fyrir miðju) var Heimssamtökum andkommúnista, WACL, breytt í hreinræktað CIA-verkfæri. T.d. var samtökunum beitt til að koma vopnum og her- gögnum til Contra-hryðjuverkasveitanna á árunum 1984-85 þegar um stund var lokaö fyrir opinberan stuðning. Bandaríkin við að koma í veg fyrir að Sal- vador Allende yrði kjörinn forseti árið 1970. Omar Trujillo CIA myrti forseta Panama, Omar Truj- illo, þegar þjóðernisstefna hans tók að ógna yfirráðum Bandaríkjanna yfir Pan- amaskurðinum og svæðinu umhverfis hann. Af samskonar ástæðum var nafni hans í Dóminikanska lýðveldinu myrtur á öndverðum sjöunda áratugnum. Fidel Castro Enn hefur ekki tekist að myrða þjóðar- leiðtoga Kúbu, Fidel Castro. CIA hefur þó ekki legið á liði sínu. Svo eitthvað sé nefnt af þeim tilræðum sem hafa mis- heppnast má nefna að skórnir hans voru púðraðir með eitrinu tallium, vindlarnir hans fylltir af eitrinu botulin og sprengi- efni sett í skel á stað þar sem Castro hafði fyrir sið að æfa köfun. Þá var tveim al- ræmdum Las Vegas bófum sleppt úr fang- elsi árið 1961 gegn því að þeir smygluðu eiturhylkjum til Kúbu og kæmu eitrinu fyrir í mat Castros á veitingastað í Hav- ana. Diem Árið 1963 töldu Bandaríkin að leppur þeirra í Suður-Víetnam, Diem, væri bú- inn að gera sitt gagn og að annar þyrfti að koma í staðinn. CIA sá þá einfaldlega til að honum væri komið fyrir kattarnef. Heimild: Öldungadeildarskýrsla Ofangreind morð og morðtilræði eru staðfest í skýrslu um CIA sem gerð var á vegum öldungadeildar bandaríkjaþings fyrir nokkrum árum. Skýrsla þessi var gerð þegar athygli almennings í Banda- ríkjunum beindist að CIA og þess var krafist að eitthvað væri gert til að stemma stigu við þessum myrkraverkum, sem eru glæpsamleg jafnvel gagnvart bandarísk- 96

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.