Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 48

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 48
BRi Undir forustu bandaríska generálsins John Singlaub (fyrir miðju) var Heimssamtökum andkommúnista, WACL, breytt í hreinræktað CIA-verkfæri. T.d. var samtökunum beitt til að koma vopnum og her- gögnum til Contra-hryðjuverkasveitanna á árunum 1984-85 þegar um stund var lokaö fyrir opinberan stuðning. Bandaríkin við að koma í veg fyrir að Sal- vador Allende yrði kjörinn forseti árið 1970. Omar Trujillo CIA myrti forseta Panama, Omar Truj- illo, þegar þjóðernisstefna hans tók að ógna yfirráðum Bandaríkjanna yfir Pan- amaskurðinum og svæðinu umhverfis hann. Af samskonar ástæðum var nafni hans í Dóminikanska lýðveldinu myrtur á öndverðum sjöunda áratugnum. Fidel Castro Enn hefur ekki tekist að myrða þjóðar- leiðtoga Kúbu, Fidel Castro. CIA hefur þó ekki legið á liði sínu. Svo eitthvað sé nefnt af þeim tilræðum sem hafa mis- heppnast má nefna að skórnir hans voru púðraðir með eitrinu tallium, vindlarnir hans fylltir af eitrinu botulin og sprengi- efni sett í skel á stað þar sem Castro hafði fyrir sið að æfa köfun. Þá var tveim al- ræmdum Las Vegas bófum sleppt úr fang- elsi árið 1961 gegn því að þeir smygluðu eiturhylkjum til Kúbu og kæmu eitrinu fyrir í mat Castros á veitingastað í Hav- ana. Diem Árið 1963 töldu Bandaríkin að leppur þeirra í Suður-Víetnam, Diem, væri bú- inn að gera sitt gagn og að annar þyrfti að koma í staðinn. CIA sá þá einfaldlega til að honum væri komið fyrir kattarnef. Heimild: Öldungadeildarskýrsla Ofangreind morð og morðtilræði eru staðfest í skýrslu um CIA sem gerð var á vegum öldungadeildar bandaríkjaþings fyrir nokkrum árum. Skýrsla þessi var gerð þegar athygli almennings í Banda- ríkjunum beindist að CIA og þess var krafist að eitthvað væri gert til að stemma stigu við þessum myrkraverkum, sem eru glæpsamleg jafnvel gagnvart bandarísk- 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.