Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 28

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 28
Lét CIA myrða Palme? „Nú er Palme dauður!“ Þessi vafningalausu skilaboð bárust rosknum hjónum í Stokkhólmsúthverfínu Bromma símleiðis klukkan 11.35 að kvöldi föstudagsins 28. febrúar í fyrra, tæp- um 15 mínútum eftir að skotið var á Olof Palme forsætisráðherra Svía og Lisbeth konu hans á horni Sveavágen og Tunnelgatan í Stokkhólmi þegar þau voru á leið heim af kvikmyndasýningu. Þegar þessi skilaboð bárust var það aðeins á vitorði örfárra hver sá myrti var. Það var ekki tilkynnt fyrr en 8 mínútum síðar á útvarpsbylgju lögreglunnar. Símtalið allt var svona: „Nú er Palmc dauður!“ segir sá sem hringir. „Mér er skítsama," svarar maðurinn í Bromma sem hélt að verið væri að grínast. „Er það?“ segir símhringjandinn og leggur snöggt á eins og renni upp fyrir honum að hann hafi hringt í rangt númer. Símnúmerið hjá hjónunum í Bromma er næstum því eins og símnúmerið hjá Áke Lindsten sem þá var foringi Sví- þjóðardeildar hinna alræmdu Heimssam- taka andkommúnista, WACL (World Anti-Communist League). Þessi samtök hafa löngum (og sér í lagi upp á síðkastið I’almc ásamt sendihcrra Norður-Víetnam í Moskvu í mótmælagöngu gegn þjóðarmorði Bandaríkjanna í Víet- nam. Bandaríkin urðu æf og kölluðu heim sendihcrra sinn frá Svíþjóð. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.