Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 52

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 52
svara réttlætiskröfunum með byssukjöft- um. Árið 1915 var Joe Hill líflátinn. Árið 1927 voru Sacco og Vanzetti líflátnir. Þeir voru lögformlega dæmdir til dauða af bandarískum dómstólum en ákærurnar voru rangar og sönnunargögnin fölsuð. Á sjöunda áratugnum, tímabili mann- réttindahreyfingarinnar, urðu Martin Luther King og Malcolm X fórnarlömb sama kerfis. Þó að þeir væru reyndar myrtir án lögformlegs dóms eða afskipta lögreglunnar þá skaut lögreglan þeldökkt fólk tugum saman á þessum tímum. í Chicagó fundust sjö blökkumenn skotnir í rúmum sínum eftir lögregluárás. Lög- reglan hélt því fram að „skotbardagi“ hafi staðið yfir í fimmtán til tuttugu mínútur. Martin Luther King myrtur árið 1968. The american way of life Morðið er samofið bandaríska þjóðfé- lagskerfinu. Hugmyndafræðin á bak við þetta kerfi á rætur sínar að rekja til Eng- lands og enskrar heimspekihefðar. Banda- ríkin voru stofnuð á grundvelli þeirrar frjálslyndis- og einstaklingshyggju sem óx fram í aldanna rás fyrir tilverknað manna eins og Wilhelm af Occam, Francis Bacon, John Locke, David Hume, John Stuart Mill, Jeremy Bentham, Adam Smith, Herbert Spencer o.s.frv. í Evrópu runnu þessar hugmyndir sam- an við klassísk viðhorf frá meginlandi Evrópu um samhyggju og samfélagslega ábyrgð og báru ríkulegan ávöxt. í Banda- ríkjunum hins vegar þróuðust þessar hug- myndir út í fjarstæðukenndar öfgar vegna skorts á menningarhefð. „Ég“ „hér“ og „nú“ er það sem skiptir máli og þó að þetta viðhorf hafi leitt af sér ótrúlega mikla framtakssemi hefur það jafnframt gert hugtök eins og samneyslu og félags- Malcolm X, róttækur forustumaður í baráttu blökkumanna, myrtur árið 1965. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.