Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 55

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 55
Keynes hafnaði grundvallarforsendum þessara kenninga sem gera ráð fyrir að auðvaldskerfið leiti ávallt í jafnvægisátt ef markaðsöflin fá óheft að ráða ferðinni, þannig komist á jafnvægi á öllum mörk- uðum, þar með töldum vinnumarkaðn- um, og framleiðslan í hagkerfinu er í há- marki um leið og full atvinna ríkir, eða eins og „lögmál“ Says segir: „framboð skapar ávallt sína eigin eftirspurn". Sam- kvæmt þessu er atvinnuleysi alltaf „sjálf- viljugt“ eða m.ö.o. launþegar skapa sér sjálfir atvinnuleysi með því að halda laununum of háum og koma þannig í veg fyrir að jafnvægi komist á. Samkvæmt Keynes er þetta jafnvægis- hugtak óraunsætt því annars vegar ræðst verð launa ekki með sama hætti af völd- um framboðs og eftirspurnar og á öðrum mörkuðum, þ.e. laun hækka mun auð- veldar en þau lækka vegna hugmynda •launþega um réttláta tekjudreifingu — hins vegar stafar atvinnuleysi af ónógum fjárfestingum af völdum svartsýni varð- andi framtíðina á óvissutímum. Keynes leit svo á að hinar ríkjandi 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.