Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 32

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 32
Fyrrverandi atvinnuhermanni, Hugo Johansson, segist svo frá um ástandið í hernum: „Það var allt í lagi að vera krati en Palme var almennt hataður. Ég held meðal annars vegna þess að hann var álit- inn friðarsinni. Hann gat þar að auki tal- að við austurveldin. Ég hef orðið vitni að samtölum þar sem opinskátt var látið í ljós að það yrði að ryðja Palme úr vegi. Nú veit ég ekki hvort þetta hefur nokkuð að gera með morðið á Palme en hitt er víst að margir yfirmenn í hernum fögn- uðu morðinu. Vegna reynslu minnar úr hernum er ég sannfærður um að hægri- menn þaðan gætu hafa komið nálægt morðinu ásamt Iögreglumönnum og mönnum úr SÁPO. Petta er ekki gripið úr lausu lofti, ég veit hvernig þessir menn hugsa. Ég veit að í hernum og lögreglunni eru menn sem eru viljug handbendi Bandaríkjanna og CIA.“ Á alþjóðavettvangi Ástæðuna fyrir hatri sænskra hægri- manna á Palme er ekki að finna í stefnu hans í hreinum innanríkismálum heldur í stefnu hans í friðar- og afvopnunarmálum og sjálfstæði hans gagnvart Bandaríkjun- um. Bandaríkin hafa hatast við Palme allt frá því að hann tók af skarið og snerist skelegglega gegn stríðsrekstri þeirra í Víetnam. M.a. líkti hann loftárásunum á Hanoi jólin 1972 við ódæðisverk nasista. Óhlíðni Svía var svo alvarleg að Banda- ríkin kölluðu sendiherra sinn heim um tíma. Upp frá þessu hafa samskipti Bandaríkjanna og Svíþjóðar verið ákaf- lega stirð enda hélt Palme uppteknum hætti og lét Bandaríkin ekki segja sér fyr- ir verkum. I alþjóðasambandi krata var hann í for- Vinmargur maður Palme ásamt Oliver Tambo, forustumanni ANC. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.