Réttur


Réttur - 01.04.1987, Síða 44

Réttur - 01.04.1987, Síða 44
Móderatinn Birger Hagard, fyrr- Anders Larsson, stofnandi og fyrr- Bengt Henningsson, njósnari verandi félagi í hægriöfgasam- verandi ritari DA. Undir smá- SAPO í utanríkismálanefndinni, tökunum DA og núverandi tengi- sjánni í sambandi viö morðið á hægriöfgamaður úr DA og náinn liður Heimssamtaka andkommún- Palme. ista, WACL, inn í sænska þingið. T.d. kemur íhaldsþingmaðurinn Birger Hagárd úr þessum samtökum og er nú félagi í heimssamtökum andkommúnista, WACL. Sama er að segja um yfirlögreglu- þjóninn Áke Ek sem sér um menntun lögreglunnar í Stokkhólmi. Einn af stofnendum DA heitir Anders Larsson. Hann var ritari samtakanna á árunum 1974-1978 og sat (ásamt Áke Ek) í alþjóðastjórn WACL. Larsson þessi hefur komið við sögu Palmemorðsins. Nokkrum dögum fyrir morðið afhenti hann Palme blaðaúrklippu þar sem stóð „Olof Palme látinn“. Þetta var gömul dánartilkynning um frænda og alnafna Palme. Fyrirsögnin hafði verið „Dr. Olof Palme !átinn“ en búið var að fjarlægja Dr “ Um síðustu mánaðarmót varð mikið fjarðafok þegar upp komst að háttsettur ríkisstarfsmaður að nafni Bengt Henn- ingsson var fastagestur á samkomum vinur Larsson. Lars-Axel Nilsson, SÁPO-njósn- ari scm situr áfram í iitanríkis- málanefndinni. hægriöfgasamtaka eins og EAP og hafði náin samskipti við Larsson. Höfðu þeir kynnst í DA og þekkst í ein tuttugu ár. Henningsson þessi er hvorki meira né minna en ritari í leynilegustu nefnd 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.