Réttur


Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 2

Réttur - 01.04.1987, Qupperneq 2
er auðvaldinu helgur dómur, „lýðurinn má drepast“, en gróðinn skal blómgast. Fyrir oss íslendinga þýðir þessi fyrirætlun bandaríska hervaldsins vaxandi hættu á eitrun Atlantshafsins og sýkingu þess fisks, sem vér byggjum til- veru okkar á. Innrásarherinn hefur þegar staðsett hér Awacs-flugvélar þær, er stjórna skotum kjarnorkueldflauga úr kafbátum. Þær eru hvergi stað- settar í öðrum Natólöndum Evrópu nema í Tyrklandi. — Og aðgerðir til að efla aðstöðu flughers eru þegar hafnar hér. Lífshættan fyrir (slendinga er því margfölduð um leið og blekkingameistar- ar Nató hjala um afvopnun. — En íslenskir Natósinnar láta enn blekkjast af hjali um vernd, þótt einstaka þeirra taki ef til vill vísvitandi þátt í undirbúningi þjóðarmorðsins. Það er því meiri hætta á ferðurn fyrir ísland og íslendtnga en nokkru sinni fyrr, þótt Nató-furstar ameríska auðvaldsins þori ekki annað en látast taka undir tilboð Sovétríkjanna um minnkun kjarnorkustöðva á landi. Stríðsgróða- vald Bandaríkjanna er enn sá ógnarvaldur, sem þurrkað getur mannlífið út — og vér íslendingar yrðum ein fyrsta fórnin. Því er nú hert á vígbúnaðinum hér. Það sem allt veltur á, er að fjöldinn þori að rísa upp gegn tortímingarhætt- unni. Vér íslendingar megum nú minnast áskorana Klettafjallaskáldsins: „Lýður bíð ei lausnararts, leys þig sjálfur!“ Þetta var áskorun Stephans G. Stephanssonar, „mesta mannsins meðal íslenskra skálda" (Sig. Nordal) til þjóðar sinnar. Nú þegar amerískt auðvald og þjónar þess vilja ræna oss og aðrar þjóðir viti og kjark, þá minnumst hinnar rismiklu hvatningar þessa andlega stór- mennis vors til allrar alþýðu: „Fram þú lýður, landavíður liggur í hlekkjum heimur þinn, harðfrosinn á hönd og fæti — en hjarta-þýður. Leys hann meðan lífið bíður!" 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.