Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 49

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 49
Oliver North ofursti er tengiliöur WA.CL inn í Hvíta húsiö og öryggisráö Bandaríkj- anna. Þctta er sanii North og sá 11111 vopna- sölu Reagans til Iran. Honuin ásaint 28 öðrum, flestum úr CIA, hcfur verið stefnt fyrir morö. Hér er uni að ræöa sprcngjutil- ræöi gegn Contra-foringjanum Eden Past- ora sem neitaði aö hlíða CIA. Var incining- in aö skella skuldinni á ríkisstjórn Sandín- ista í Níkaragúa. Pastora slapp en þrir hlaöainenn lctu lífiö viö sprcnginguna. Norlh og félagar eru jafnframt ákærðir fyr- ir kókaínsmygl frá Kóiumbíu til Bandarikj- anna og mun ágóöinn af kókaínsölunni í Bandaríkjunum hafa runniö til Contra- hryöjuverkasveitanna. Það er vert aö hafa þetta í huga þcgar verið er aö dásama frú Kcagan fyrir baráttu liennar gcgn eiturlyfjum, — Keagan hefur inargar hægri hendur sem „ekkert vita“ hvaö hinar eru aö aöhafast. um lögum. Skýrslan heitir „Morðtilræði við erlenda leiðtoga“ og er þar gerð ítar- leg grein fyrir fjölmörgum slíkum tilvik- um. Þurfi frekari vitnanna við má benda á Philip Agee, Ron Stockwell og fleiri fyrr- Castró hefur sloppið hingaö til. verandi starfsmenn CIA, sem hafa vit- neskju um og hafa jafnvel sjálfir tekið beinan þátt í morðtilræðum. Ekki hafði Reagan fyrr tekið við völd- um en öll áform um að hreinsa til hjá CIA ruku út í veður og vind. Þess í stað hefur Reagan með aðstoð einkavinar síns Willi- ams Casey, yfirmanns CIA (sem var að falla frá í öllu fjaðrafokinu í sambandi við íransmálið), notfært sér sambönd CIA um allan heim til að reka stríðsæsinga- stefnu sína og til að styðja sveitir gagn- byltingarsinna í Mið-Ameríku, Afríku og Asíu. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.