Réttur


Réttur - 01.04.1987, Page 49

Réttur - 01.04.1987, Page 49
Oliver North ofursti er tengiliöur WA.CL inn í Hvíta húsiö og öryggisráö Bandaríkj- anna. Þctta er sanii North og sá 11111 vopna- sölu Reagans til Iran. Honuin ásaint 28 öðrum, flestum úr CIA, hcfur verið stefnt fyrir morö. Hér er uni að ræöa sprcngjutil- ræöi gegn Contra-foringjanum Eden Past- ora sem neitaði aö hlíða CIA. Var incining- in aö skella skuldinni á ríkisstjórn Sandín- ista í Níkaragúa. Pastora slapp en þrir hlaöainenn lctu lífiö viö sprcnginguna. Norlh og félagar eru jafnframt ákærðir fyr- ir kókaínsmygl frá Kóiumbíu til Bandarikj- anna og mun ágóöinn af kókaínsölunni í Bandaríkjunum hafa runniö til Contra- hryöjuverkasveitanna. Það er vert aö hafa þetta í huga þcgar verið er aö dásama frú Kcagan fyrir baráttu liennar gcgn eiturlyfjum, — Keagan hefur inargar hægri hendur sem „ekkert vita“ hvaö hinar eru aö aöhafast. um lögum. Skýrslan heitir „Morðtilræði við erlenda leiðtoga“ og er þar gerð ítar- leg grein fyrir fjölmörgum slíkum tilvik- um. Þurfi frekari vitnanna við má benda á Philip Agee, Ron Stockwell og fleiri fyrr- Castró hefur sloppið hingaö til. verandi starfsmenn CIA, sem hafa vit- neskju um og hafa jafnvel sjálfir tekið beinan þátt í morðtilræðum. Ekki hafði Reagan fyrr tekið við völd- um en öll áform um að hreinsa til hjá CIA ruku út í veður og vind. Þess í stað hefur Reagan með aðstoð einkavinar síns Willi- ams Casey, yfirmanns CIA (sem var að falla frá í öllu fjaðrafokinu í sambandi við íransmálið), notfært sér sambönd CIA um allan heim til að reka stríðsæsinga- stefnu sína og til að styðja sveitir gagn- byltingarsinna í Mið-Ameríku, Afríku og Asíu. 97

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.